Úrval - 01.03.1964, Page 59
Karlmenn eru oft
sjálfum sér ósamkvæmir
Eftir John E. Gibson.
Vísindamenn staðhæfa, að þeit hafi ná komizt að ýms-
um nýjum niðurstöðum varðandi hið sterka kyn. Það
uirðist sem sé, að liið ,,svokallaða“ veika kyn sé ekki
eins „veikt“ og karlmenn hafa álitið.
g)MOTrri!gONUR HAFA jafnan
i~veri8 álitnar veik-
&ri á svellinu en
Öíarlmenn. Vísinda-
SÍIÍI'IÍ!i>‘enn hafa aftur a
uuoti komizt að raun um, aÖ
•þær reynast meira en jafnokar
karlmannanna á mörgum svið-
Ulll.
Hvorl kynið er líklegra til að
hafa hemil á tilfinningum sínum,
þegar á reynir?
Menn stæra sig yfirleitt af
þvi, að þeir kunni konum betur
stjórn á tilfinningum sinum.
Þeir gieðja sig við þá fullvissu,
að þeim hættir síður við að
láta skap og tilfinningar hlaupa
með sig í gönur, veitist auð-
veldæ-a að láta kalda og rólega
skynsemi ráða, ])egar á reynir.
'Sálfræðingar við tvo mikils-
virta háskóla i Bandarikjunum.
gerðu athuganir þar að lútandi.
á hundrað konum og körluin af
ölium stéttum. Þeir komust að
þeirri niðurstöðu, að enda þótt:
konum hætti við að láta þá>
hluti, sem litlu máli skipta, á
sig fá, þá séu þær yfirleitt lík-
legri til að halda vöku sinni,.
þegar um alvarleg áföll er að*
ræða.
Eru karlmenn haldnir meircs'
sjálfsáliti en konur?
Karlkynið virðist eiga eitt:
sameiginlegt með loftdýnum —
njóta sín því betor, sem þeir erui
uppblásnari. Sálfræðingar liafa
komizt að þeirrí niðurstöðú,
að karlmönniini: hættir stöðugt'
við að ofmeta hæfileika sina,
afrek og dyggðir. Konum hættir
aftur á mtóiiii við þvi gagnstæðá,
4S:i
Catholic Ðig.