Úrval - 01.03.1964, Side 62
52
ÚRVAL
þa'ftMg: „Það er eitt atriði lrinna
mdítlu raddyfirburða konunnar)
/ a? jafnvel telpur eiga auðveki-
,í «ra með að syngja tónstigann,
;í læra lög og spanna svið þjálf-
aðrar* raddar.“ Þó er ekki ólík-
■ legt, að karlmenn blístri yfir-
leitt betur ...
Hvort hefur betur í orðasennum,
. eiginmaðurinn eða eiginkonan?
, Sálfræðilegar rannsóknir á
vegum Harvardháskólans hafa
sjrnt, að konan tekur manninum
langt fram, þegar til árekstra
kemur vegna þess, að sitt sýnist
hvoru. Ástæðan er fyrst og
fremst sú, að venjuleg kona er
mun mælskari en venjulegur
karlmaður — sækir og ver mál
sitt af meiri hörku og orðskrúði
og hefur fleiri röksemdir á tak-
teinum.
Okkur skilst, að einn kostur nýju Þotanna, sem fara hraðar en
Wjóðið, se sá, að flugvélin er hegur komtn yfi.r i Kansasfylki,
Þegar hán er búin að vekja krakka í Iffinoisfylki.
BiU Yaurjhan.
Maður nokkur kom heim af golfveilinum sunnudag einn, og
við hliðið biðu 'dætur hans tvær ag spurðu hann: „Pabbi,
vannstu?"
„Elskurnar minar," svaraði hann, „sko, það hefur ekki svo
mikíS að segja í golfléSk, hvort maðer vinnur eða ekki. En hann
pabbi ykkar féKk þó ©ftar tœkifæri til þess aðí slá í boltann en
noKkur annar á vél:Imcam.“
Sko, þeir :aéttu að kyribianda rafmagnsteppi og brauðristar,
svo að haegt verði að láta fölk skjótast fram úr rúminu á vissurn
tíma á morgnana! Helen True_
John K. Gálbraith, íyrrv. sendiherra Bandarikjanna i Indlandi,
-sagði nýlega: „Eftir að ég gerðist sendiherra, fór ég smám sam-
: an að veita því athygli, að svör mín við spurningum, sem ég var
- spurður, voru orðin þriavar sinnum lengri og yfirgripsmeiri en
áður og fcriw.ar siimum ■oskýrari og ógreinilegri.**
W. Trohan.