Úrval - 01.03.1964, Side 64
KYNDILEGA opnuö-
ust dyrnar, og skær
ljósgeisli skarst inn
í myrkvaða götuna.
Graziano Mesina
hopaði inn í afkima við götuna.
Hann mátti ekki þekkjast!
Ut um dyrnar kom hokin,
gömul kona. Hún gekk fram
hjá honum annars hugar. Grazi-
ano beið þar til fótatak hennar
hvarf út í kyrrð Miðjarðarhafs-
næturinnar.
Graziano andaði léttara. Nú
reið á að fara að öllu með spekt.
Það varð að gera þetta vel —
og snyrtilega .. . Að þvi loknu
yrði litið upp lil hans með ótta-
hlandinni virðingu.
Þessi verknaður myndi færa
Mesina-nafninu aftur fyrri sóma
sinn. Eftir þessa nótt myndu
allir i þorpinu — nei, allir á
Sardiníu — virða og óttast nafn
hans meira en nokkru sinni
fyrr ...
Þvi aö Graziano var þegar
frægur maður, þótt ekki væri
hann nema 23 ára. Lögreglan,
byssuliðarnir, voru á hælum
hans. Fimm árum áður hafði
Jiann verið tekinn höndum fyrir
að geyma hjá sér skotvopn. Hon-
um tókst að flýja -—■ með því
að stökkva út úr lestinni, sem
var á leið til fangelsisins.
Hann braut á sér öklann og
var tekinn til fanga á ný. Átta
54
dögum siðar tókst honum að
klifra niður rennu á fangelsis-
sjúkrahúsinu.
Daginn eftir hafði fangelsis-
stjórinn fengið Iítinn pakka —
fangelsisnáttföt Grazianos.
Já, þetta bafði verið snyrti-
lega gert. Og nú ...
Graziano laumaðist eftir göt-
unni i áttina að grænum dyr-
um á Sopramönte kaffihúsinu.
Ilann hugsaði um inold og blóð
— moldina í kirkjugarði þorps-
ins, moldina, sem lá ofan á
líki eldri bróður hans, Giovanni
... og blóð mannsins, sem stað-
ið hafði að morði Giovannis.
Graziano kom nú að dyrum
kaffihússins. Hann vafði svört-
um hálsklútnum um andlitið.
Hann lieyrði skraf og glasa-
glaum inni.
Undan þvældum gærujakka
sinum dró hann vélbyssu, og
um leið sparkaði hann í hurð-
ina. Graziano gekk inn, leit í
kringum sig, þar til hann kom
auga á óvin sinn. Hann var með
spil í annarri hendi og vínglas,
sem hann skyldi aldrei fá tæki-
færi til að ljúka úr, i hinni.
Þá hvein i byssunni. Kúlurn-
ar skárust inn í stóla, borð og
iíkama mannsins, sem Graziano
liaföi komið til að drepa.
Gamali bóndi veinaði eins og'
kona. Spegill bak við barborðið
brotnaði í þúsund mola.
— Men Only —