Úrval - 01.03.1964, Page 65

Úrval - 01.03.1964, Page 65
KONUNGAR DAUÐANS 55 Það fór þægilegur hrollur um Graziano, þarna sem hann stóð með morðvopnið í höndunum. Þá glampaði á gler — og flaska skall á höfði Grazianos. Um leið var byssan slegin úr höndum hans. Sterkar bænda- hendur gripu um hann og fleygðu honum til jarðar. Graziano l)urrkaði blóðið úr augum sínum. Hann heyrði skella í stigvélum .. . lögreglu- mennirnir frá lögreglustöðinni neðar í götunni. Nú var gripið þéttingsfast ut- an um hann. Hann var keyrður á fætur. En Graziano glotti bara. Því að við fætur hans lá ó- vinur haris í blóði sínu. Það var enn undrunarsvipur á andlit- inu. En André Mescau, hróður- sonur mannsins, sem myrt liafði bróður Grazianos, var dauður . .. steindauður. Graziano Mesina hafði reynzt hlutverki sínu vaxinn. Hann hafði komið fram hefndum. Sómatilfinningu hans var full- nægt. En þar með var ekki sagan öll. Tveimur vikum síðar fannst maðurinn, sem bent hafði Grazi- ano á Mescau, skotinn til bana. Og jakki hans var hnepptur . .. tákn blóðhefndarinnar, merki þess, að maðurinn hafði ekki verið rændur. SÖttUl nótt fundust tvcir menn skotnir i gegnum höfuðið. Og nokkrum vikum síðar bættust tvö lík enn í valinn. Þannig bættust sex nýteknar grafir í kirkjugarðinn i sard- ínska þorpinu Orgosolo — ein- um síðasta stað á jörðinni, þar sem blóðhefndin er enn í heiðri höfð. Frá því árið 1944 hefur þessi kirkjugarður hýst meira en 500 fórnardýr blóðhefndarinnar. Ef ekki tekst að binda endi á þennan ófögnuð, hlýtur svo að fara, að þetta 4.000 manna þorp máist von bráðar út af jarðarkringlunni. Þetta er svarti bletturinn á Sardiníu — sem nú er einn vin- sælasti ferðamannastaður í Mið- jarðarhafinu. Og aðeins örfáir ferðamannanna, sem heimsækja eyna, vita nokkuð um blóðhefnd- ina. Blóðhefndin kviknar af þvi, að fjölskylda eða vinir verða að ná hefndum vegna áreitni eða móðgunar, sem stundum er jafnvel enginn fótur fyrir. Hefndin verður að vera per- sónuleg. Sómi mannsins er i veði. Þar sem ibúar Orgosolo virða ekki landslög, skjóta þeir oftlega skjólhúsi yfir hlóðhefnd- armorðingja. Oft vill óttinn einn- ig aftra mönnum frá að koma upp um þessa morðingja. Hvernig hófst þctta allt? Fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.