Úrval - 01.03.1964, Page 68
58
Það glitraði á eítthvað í iiendi
mannsins ..,.
í sama bili féll Edmund Town-
ley dauður til jarðar. Andartaki
siðar féll kona hans veinandi
til jarðar í blóði sinu. Morð-
inginn hleypti aðeins fjórum
sinnum af.
Mattu tók myndavélina og
flúði.
Hvers vegna var hann á þess-
um slóðum og ekki í fylgsni
sinu? Margir telja, að hann hafi
verið að biða þess að heyja
einvígi við erkióvin sinn Giov-
anni Mesina — bróður Grazi-
ano — þegar To'wnley-lijónin
rákust á bann.
Giovanni hafði eitt sinn að-
stoðað Mattu við að koma fram
blóðhefnd. Mattu komst undan
en Giovanni var tekinn höndum.
Aðeins 1% ári síðar var hann
látinn laus.
Mattu hélt nú heim í fylgsni
sitt. Bölvaðir útlendingarnir!
Þeir áttu skilið að deyja. En
hvar var Giovanni? Hvers vegna
hafði liann verið látinn laus?
Giovanni hlaut að vera svik-
ari, fús til þess að koma upp
um Mattu. Hafði Giovanni liorft
á, þegar Mattu drap útlending-
ana? Mattu vissi, hvað honum
bar að gera.
Þetta sama kvöld sat Mattu
ásamt öðrum útlaga, Mescau,
fyrir Mesina.
ÚRVAL
MescaU og Mattu þurftu ekki
að bíða lengi. Mattu varð fyrst-
ur til að ráðast að Mesina. Menn-
irnir tveir byltust á jörðinni.
og Mescau reyndi að miða riffli
sinum á óvininn, en mennirnir
tveir voru i návígi, svo að erfitt
var að koma skoti á Mesina.
Skindilega gat Mesina losað
um handlegginn á sér. Hann
greip skjótt rýting úr legghlif
sinni og stakk honmn á kaf i
brjóst Mattu. Útlaginn skjögraði
burt.
Mescau miðaði nú á Mesina,
tók í gikkinn . . . og áður en
bergmálið frá rifflinum var
þagnað, hafði Mescau skotið á
ný ...og enn á ný...
Hefndin var sæt, þótt hún
hefði kostað vin hans, Mattu,
lífið.
Seinna þetta sama kvöld bar
Mescau lík vinar síns og óvinar
að veginum, þar sem Tovvnley-
hjónin höfðu verið drepin. Hann
skihli líkin eftir undir olíu-
viðartrénu — og i dögun fann
lögreglan þau. Þctta var á degi
allra heilagra ...
Og þess vegna drap Graziano,
yngri bróðir Mesina, bróðurson
Mescau... og um leið hófst
hræðilegt blóðhefndarstríð.
Ég er nýkominn frá Orgosolo.
Það er eini staðurinn í heimin-
um, þar sem börnin brosa aldr-
ei. ..