Úrval - 01.03.1964, Page 70
60
ÚRVAL
Hverja framtíð á þorp fyrir
sér, þar sem maður hefur ver-
iS drepinn til að hefna fyrir
morð, sem var framið árið 1906
.. . . þar sem mennirnir eru svo
grimmir, að sagt er, að einn
hafi setzt að snæðingi og blóðið
Úr fórnardýri hans i herberg-
á næstu hæð fyrir ofan hafi
ickið niður á diskinn hans .. .
þar sem nöfn 27 tilvonandi
fórnarlamba eru máluð á kirkju-
yegginri, áður en drápin liefj-
ast?
Fólkið í Orgosolo er bænda-
t'ólk. Land þeirra er snautt. Það
talar mállýzku, sem fæstir skilja
á Sardiníu.
Og öll þessi manndráp hafa
meitlað sig inn í hug þeirra,
og dauðinn er orðinn þeim sem
heillandi leikur.
Þetta er ein elzt|a ráðgáta
mannsálarinnar, jafngömul og
örfoka jörðin í hinu blóði drifna
þorpi, Orgosolo.
í>að er engin nægileg vörn gegn áhrifum nýrrar hugmyndar
,.. nema heimskan.
Tíminn breytir öllu nema einhverju innra með okkur, sem
er alltaf jafn þrumu lostið yfir breytingunum.
Thomas Hardy.
Litill strákur er að þvo sér á undan kvöldmatnum. Hann segir
ólundarlega við mömmu sína: „Æ, mamma! Ég ætla nú bara að
fara að éta ... ekki að frmkvæma heilaskurð!"
Húsbóndinn við vélritunarstúlkuna, sem er að skreppa fram
rétt einu sinni: „Ungfrú Rutherford, þegar litla bjallan á rit-
vélinni yðar hringir, þá þýðir það ekki, að það sé verið að hringja
i kaffi.“
Maður við lítinn strák, sem sezt á hinn enda garðbekksins:
„Og offjölgunarvandamál hverra ert Þú nú, góði minn?“
Sjönvarpsdagskrárnar eru að batna. Áður hafði maður bara
tíma til þess að fara fram í ísskáp til þess að sækja bjór, meðan
auglýsingunum var skotið inn í dagskráratriðið. Nú getur maður
íarið út og slegið alla garðflötina. Fletcher Knebel.