Úrval - 01.03.1964, Page 76
66
ÚRVAL
Fiskiþorp á óshólmasvæði Missisippi-
fljóts í Louisianafylki.
að hann gœti ekki slitið sig frá
ánni. Ilann velti þvi stundum
fyrir sér, hvað lægi að baki því,
og hann taldi það sennilega
vera hreyfinguna, þessa eilífu,
síkviku iðu. En Rhoades talaði
um búgarðana á fljótsbökkunum,
sem liðu fram hjá okltur undur-
hægt.
„Sérðu bolakálfinn þarna?
Þetta er enskt kyn — þeir eru
að gera tilraunir með þá núna.
Sérðu aldingarðinn- Hann er i
skelfilegri vanhirðu; ætli hann
borgi sig lengur? Þessi bær,
sem við sjáum núna, hefur mér
alltaf fundizt forvitnilegur; hann
lcostar að minnsth kosti tvö
hundruð þúsund nú orðið.“
Hann sýndi mér hvar gamlir
stýrimenn bjuggu á smábæjum
við fljótið, og benti mér á góð
bæjarstæði handa verðandi upp-
gjafastýrimönnum.
Við fórum fram hjá öðrum
dráttarbátum, sem ýttu á undan
sér prömmum, sem voru lengri
en lengstu hafskip og fluttu
með sér 30 til 40 smálestir —
brotajárn, bráðinn brerinistein,
be'nsín, vin, sement, síróp og
áburð. Þótt verzlun sé mikil
þarna við ofanvert fljótið, er
þarna enn marga fagra s.taði að
linna. Þarna eru einkabaðstrend-
ur, eyjar og sker, þar sem fólk-
ið nýtur náttúrunnar, helzt um
lielgar. Frá St. Paul til Keokuk
er að sjá ógrynni af stiflum,
gáttum og lónum. Sums staðar
er fljótið þriggja milna breitt.
Við höldum enn niður fljótið,
nennun aðeins staðar við gátt-
irnar og náum þá stuttu sam-
bandi við umheiminn, síðan
höldum við af stað á ný eins
og i dásamlegum draumi.
í tvær nætur og tvo daga lét
ég mig dreyma i kristalhöll
Rhea. Stórir isfuglar flugu rétt
yfir okkur; hegrarnir héldu sig
í nokkurri fjarlægð, hreyfingar-
lausir eins og bláar styttur á
silfurgráum stöplum úti i ánni.
Stöku sinnum syntu þorpin við
fljótið fram hjá okkur — í kik-
inum sá ég konu með þvotta-
klemmur i munninum hengja
upp þvottinn sinn; þarna óð
hundur i sefinu; þarna sat
drengur á bryggju og horfði á