Úrval - 01.03.1964, Page 88

Úrval - 01.03.1964, Page 88
78 ÚRVAL en ég í æsku. Hann tók mér setn faðir syni og bauð mér inn á veitingahús og sagði mér ýmsar sögur af sjómennsku. Mér er enn minnisstæður maðurinn. Hann stendur fyrir mér sem gömul íslenzk sjóhetja, en í fari Jians var einnig fyrirmennska og háttvísi. Slikir voru margir frændur hans af Grenivíkurætt, sem gerðu fræga garða sína á þeim ströndum, sem nú eru í auðn. Svínárnes er ekkert höfuðset- ur lengur, en þó er þar enn gott bú. Bæjarstæðið er hlýlegt og gróðurvænlegt nær að líta, en stórhrikaleg eru fjöllin að bæjar- baki, og norðan fjarðarins blas- ir við í útnorður Ólafsfjarðar- múli og Iivanndalabjarg. Norður frá Svínárnesi mjókk- ar jafnt. og þétt láglendisræman með sjó, en yfir rísa snarbrött fjöll með hömrum og urðarhlíð- um og giljum, er teygjast upp á milli tindanna, sem eru 1000— 1100 metra háir. Fjöll þessi gnapa beint á móti norðvestri. Urkoman verður því ógurleg uppi i þessum tindastóli í norð- vestanátt, hvort sem vatn er eða snjór, og veðurhæðin að sama skapi. En fjaltrisarnir hrinda frá sér. Niður um gilin falla þrá- faldlega skriður á sumrum og snjóflóð á vetrum. Á láglendisræmunni norður frá Svinárnesi voru fjórar jarð- ir fornar, sem allar eru nú i auðn fallnar, og skal þeirra nú að nokkru getið. Steindyr. Frá Svínárnesi sést norður með sjónum i bæjarrúst- ir og grænt tún, nálægt hálf- tíma leið frá bænum. Þetta eru hinar fornu Steindyr, gömul jörð, og voru þar með vissu ágætir bændur og vel fastar ætt- ir á 19. öld. Steindyr þóttu „fín heyskaparjörð“ um 1800, en brigzlað var þó bónda þar um að vanrækja heyaflann vegna sjósóknar likt og Ilrafna-Flóka forðum. Á Steindyrum bjó Sigfús Þor- kelsson frá Móðuharðindum og fram til 1824, og hélzt jörðin í ætt lians fram yfir 1860. Frá Sigfúsi á Steindyrum er jnikill fjöldi mætra manna, þar á með- al Brettingsstaðaætt á Ftateyjar- dal. Guðmundur frá Hvammi, bróðir Gísla á Svinárnesi, gerð- ist síðan fyrirvinna Guðfinnu Sigfúsdóttur á Steindyrum og tók jörðina. Hann varð einn aftasælasti hákarlaskipstjóri við Eyjafjörð og eigandi þilskipa, einn með hæstu gjaldendum Grýtubakkahrepps á stórveldis- öld þeirra, þilskipatímanum. En ekki varð þó ættin þar föst i ábúð, eftir að Guðmundur fór þaðan. Jörðin fór í eyði 1930. Síðasti ábúandi var Sigurður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.