Úrval - 01.03.1964, Side 100

Úrval - 01.03.1964, Side 100
90 ÚRVAL ur einn maSur þá sérstöðu, að hann, gerði mig að þvi, sem ég er. Hann valdi mér það lífs- starf, sem ég gerði að mínu, og að því Ieyti, sem hamingja mín er þar, rétti hann mér hana i hendur. II. Sé forlögum sleppt og for- saga stutt rakin, verður fyrst fyrir i minningunni haustið 1929. Ég var innritaður nem- andi í Laugarvatnsskóla og kom- inn þangað ofan úr Hvítársíðu. Við skólasetninguna var mann- fjöldi mikill i augum þess, sem úr fámenni kom. Athygli mína vakti þó einkum sá maðurinn, sem þá var dóms- og kennslu- málaráðherra. Fyrir þann mann liafði ég löngum i orðræðum fórnað heiðri mínum og vinsæld- um, og eftir því, sem verr bitu vopn mín, óx aðdáun mín og ást á manni þeim. Aldrei hafði ég séð hann svo nærri mér, sem þarna. Daginn eftir skólasetninguna, þegar kennslumálaráðherra var búinn til brottferðar ásamt konu sinni og tveimur ungum dætr- um, var ég úti staddur. Það er misskilningur, að ég hafi ætlað að ná tali af dálæti mínu. Til þess var ég um of verðleika- laus. En i fylgd með fólkinu, sem var að fara, tók ég eftir hávöxnum, en fremur grann- vöxnum manni. Hann kvaddi fólkið og var auðséð, að vinir kvöddust. Síðan gekk hann inn í skólahúsið. Þar sem hann fór, hafði ég' séð Sigurð Thorlacius í fyrsta sinn, svo að ég muni. Sigurður kenndi næsta vetur við Laugarvatnsskólann og með- al þess, sem hann kendi mér, var reikningur. Það gekk fjarska- lega illa hjá okkur báðum. Við fórum þar sinn til hvorrar átt- ar. En þó að leiðirnar greindi þarna, lágu þær saman á öðrum sviðum meðal annars i útiveru- stundum og ýmis konar þegn- skylduvinnu fyrir skólann. Sig- urður varð einnig og mjög fljót- lega sjálfkjörinn foringi í ýmsu félagsstarfi meðal nemenda. Ég sótti til hans einkatima, en geta verður þess, að ekki voru þeir í reikningi. En í herbergi hans sagði ég honum ævisögu mína alla. Hann sagði mér brot úr sinni ævisögu. Ilún var aðeins lengri en mín og viðburðir henn- ar fleiri. Umræddur vetur leið mjög hratt. Síðan leið vor og sumar. Þegar ég kom i Laugarvatns- skóla um haustið, var þar eng- inn Sigurður Thorlacius. Hann var orðinn skólastjóri Austur- bæjarskólans í Reykjavík. Þá var að taka því. Þann 1. des. kom hann austur að Laugar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.