Úrval - 01.03.1964, Side 110
Sældarlíf
/
1
dýragarðinum
Eftir Fairfield Osborn.
LLTAF VIÐ OG VIÐ
er einhver, sem seg-
ir við mig sem svo:
„Fyrst yðnr þykir
vænt um dýrin, kennið þér þá
ekki í brjósti um þau, sem eru
lokuð inni í dýragörðum? Svar
mitt er: „Það er undir dýra-
garðinum komið — sumir eru
góðir, aðrir slæmir.“ Sem bet-
ur íer hafa dýrin i flestum dýra-
görðum á vorum tímum ágætan
aöbúnað og er sýnd mikil um-
byggja sökum þess, að það verð-
ur æ ljósara, að til þess að hægt
sé að halda villtum dýrum í
ófrelsi, verður að gera allt, sem
bugsanlegt er til þess að gera
þau ánægð og láta þeim líða
vel.
Oft er meðaumkun fólksins
byggð á algerlega misskildum
ástæðum. „Ósköp er þessi gór-
illa dapur á svipinn.“ Sann-
leikuririn er sá, að i hinum fjar-
Yfirleytt er álitið,
að líf dýranna i dýragörðum
sé í rauninni
mesta hörmungarlíf.
En liið gagnstæða virðist
nær sanni,
og mikill meiri hluti dýranna
kann þar vel við sig,
f)ó> í mismunandi ríkum
mæli.
lægu skógum i Rongó, mundi
hann vera nákvæmlega eins á
svipinn. Það vill nú svo til, að
górillan er alvarlegur náungi
og er að jafnaði þungur á brún.
Að sjálfsögðu vitum vér ekki
mjög mikið um „hamingju" dýr-
anna. Þegar vér horfum á þau
i náttúrlegu umhverfi þeirra,
virðist oss þau fögur, skemmti-
leg og áhyggjulaus. En sannleik-
urinn er sá, að öll dýr úti í
náttúrunni eru önnum kafin i
baráttunni fyrir lifinu, og mörg
lifa í stöðugum ótta, eða þjást
af hungri, sárum eða sjúkdóm-
um.
Til dæmis um framfarir sið-
ustu ára í því að gera dýrin
ánægð, skulum vér líta á gór-
illuapana. F"yrir 50 árum reynd-
ist ómögulegt að halda þeim
lifandi í dýragörðum meira en
fáa mánuði. Eftir því sem tím-
ar liðu kom i Ijós, að það sem
einkum dró þessi viðkvæmu og
100
N. Y. Herald Tribune