Úrval - 01.03.1964, Page 114

Úrval - 01.03.1964, Page 114
104 ÚRVAL flest fólk, kunna bezt við sig' í því umhverfi, sem þau hafa vanizt, forðast dýragarðar nú orðið, að óska eftir fullorðnum dj'rum sem náðst hafa úti í nátt- úrunni. Við viljum helzt fá dýr- in sem allra yngst, svo að þau alist upp í dýragarðinum. í ljónahúsinu okkar í Bronxdýra- garðinum eru t. d. öll ljón, tígris- dýr, jagúarar, pardusdýr og önnur stór kattdýr annaðhvort fædd þar eða komin þangað sem „kettlingar“. Sama er að segja um hús stóru apanna, þar sem til lnisa eru górillur, órang- útar, sjimpansar og gibbonar. Þetta er ekki eins nauðsynlegt, þegar um er að ræða fugla og skriðdýr, sem virðast eiga auð- velt ineð að venjast ófrelsinui Einstöku önnur dýr koma til okkar fullþroskuð og kunna fljótt vel við sig. Fyrir nokkrum árum náðum við dálitlum hóp af villtum elgdýrum i Wyoming og fluttum þau á skipi til New York. Þeim var sleppt lausum í stóra girðingu, og að viku liðinni virtust þau vera alveg eins og heima hjá sér, og lyftu ekki einu sinni höfðinu frá því að bita, jafnvel þótt brunabílar færu öskrandi fram hjá eftir nálægri götu. Satt er það, að einstöku dýra- tegundir virðast aldrei geta sætt sig við ófrelsið, en eru á ein- hvern hátt „villt að eilífu“. Mér er á móti skapi að hafa úlfa, nema ef til vill á mjög stóru afgirtu svæði, því að úlfar vilja reika víða um. Fílar ferðast líka um langa vegu; en af ein- hverjum ástæðum venjast þessar bráðgreindu skepnur fullkom- lega lífinu í dýragarðinum, sníkja hnetur og annaði góðgæti hjá gestunum, og mundu senni- lega ekki vilja skipta á því og lífinu úti í náttúrunni. Þegar litið er um öxl til lið- inna ára, er ljóst að viðhorf mannsins til dýranna hefur breytzt verulega. Margir gæslu- menn í dýragörðum á 1‘yrri tím- um voru mestu ruddamenni. í dag sýna gæzlumennirnir þeim dýrum, sem þeim er falið að sjá um, sanna ástúð og' nærgætni. Oft leggja gæzlumennirnir fram aukavinnu i sambandi við fæð- ingar og vaka nótt eftir nótt, móðurinni til aðstoðar, og' til þess að fullvissa sig um að allt fari vel. Iðulega taka gæzlumenn miklu ástfóstri við dýrin sin. Fyrir skömmu neyddumst við til að láta gamlan fíl frá Afriku, sem hafði verið hjá okkur í 31 ár, sofna hinum síðasta svefni, sársaukalaust. Gæzlumaður hans talaði um skilnaðinn við þenn- an vin sinn næstum þvi með tárin í augunum og sagði: „Þetta var elskulegasti og bezti fill á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.