Úrval - 01.03.1964, Qupperneq 115
SÆLDARLÍF í DÝRAGARÐINUM
105
jörðinni.“
Vináttan er einnig oft frá
hinni hliðinni. Óka, stóra kven-
górillan okkar, var aðeins 8
kíló er hún kom til okkar, en
er nú 175 kiló. Hún ber sérstak-
lega hlýjan liug til eins af gæzlu-
mönnum okkar. Hann er lítill
vexti og hún hefur mikla ánægju
af því, að mega hafa liann í
örmum sínum.
Annað skemmtilegt dæmi um
slika vináttu, stendur í sam-
bandi við tvö stór tígrisdýr,
Dacca og Rajpúr, sem fæddust
hjá okkur. Þar sem móðirin
var gömul og mjólkaði ekkert,
var kettlingunum komið fyrir
í ibúðinni hjá gæzlumanninum
og konu hans, sem g'áfu þeim
pela. Þegar þeir voru orðnir
liæfilega stórir, voru jíeir fluttir
aftur út í garðinn. Fjórum ár-
um síðar, eignaðist Dacca sjálf
fjóra kettlinga — og jjann dag
var mikið um að vera og eftir
væntingin mikil, jjví að ljað er
ekki á hverjum degi sem ó-
frjáls tígrisdýr eignast afkvæmi.
í ljónahúsinu, sem var lokað á
meðan á þessu stóð, lá hin til-
vonandi tígrismóðir falin í greni
sínu i innra búrinu, en gæzlu-
maðurinn og kona hans stóðu
í ofvæni á gægjum í gegnum
ytra búrið. Skyndilega kom
Dacca kom í Ijós með fyrsta kett-
linginn sinn í kjaftinum, til þess
Einn vinsæl?.sti íbúi dýragarðanna —
ísbjörninn.
að sýna fósturforeldrum sínum
hann! Og svona kom hún með
alla fjóra kettlingana sína, hvern
af öðrum til þess að lofa þeim
að sjá j)á.
Hvaða mælikvarða er hægt að
hafa á ánægju og vellíðan ó-
frjálsra dýra? Fólkið, sem starf-
ar í dýragörðunum, hefur til-
hneigingu til þess að dæma
jjíað eftir því, hvernig þeim
gengur að láta skjólstæðinga
sína eignast afkvæmi i fangels-
inu. Megi treysta þessum mæli-
kvarða (og ég held að það megi),
hlýtur lífið í dýragörðunum að
fara jafnt og jjétt batnandi, jjvi
að jjað færist alltaf smám sam-
an í vöxt, og þeim dýrategund-