Úrval - 01.03.1964, Page 117
Kengúran
er
furöuleg
skepna
Eftir Peter MacDonald.
Pokadýrin, áströlslcu kengúrurnar, eru
sannkallaöar furöuskepnur. Og fyrir
Ástralíu eru þcer bceöi sannkölluö
þjóöarplága og þjóöartekjulind í senn.
H
OLLENZKUR inn-
flytjandi var að aka
eftir jjjóðvegi i Norð-
ur-Ástralíu, þegar
griðarstór kengúra
stökk allt í einu út úr runna
og skall á bílinn hans. Maður-
inn dró meðvitundarlausa skepn-
uiia út af veginum, en um leið
datt honum i hug að taka spaugi-
lega ljósmynd.
Hann fór úr jakkanum, í'ærði
kengúruna i hann og stillti lienni
upp við gúmtré. Þvi næst fór
hann að ná í myndavélina. En
hann átti eftir að iðra þess,
fijótlega, því að á meðan rakn-
aði kengúran úr rotinu og tók
til fótanna — með jakkann, á-
samt veskinu og 90 dollurum.
Kengúran er skeinmtilegt tákn
Ástralíu, sem nýtur þess heið-
urs að vera dregin á mynt henn-
ar og skjaldarmerki, og er slátr-
að i tugþúsundatali á viku
hverri. Um það bil milljón húð-
ir eru notaðar árlega lil fram-
lciðslu á yfirhöfnum, ferðatepp-
um, leikföngum og fjölmörgum
varningi, allt frá buddum og
veskjum upp í skófatnað, kúreka-
stíðvél, baseballhanzka og á-
Catholic Dig.
107