Úrval - 01.03.1964, Síða 119

Úrval - 01.03.1964, Síða 119
IiENGÚRAN ER FURÐULEG SKEPNA 100 að útrýma henni. Og í öðru lagi vegi hið gífurlega tjón, sem hún vaidi á girðingum, uppskeru og haglendi, langsamlega miklu mcira en hin marglofuðu clsku- legheit hennar. Sumir búfjár- bændur hafa jafnvel í fullri al- vöru beitt sér fyrir því, að keng- úran sé fjarlægð af skjaldar- merki þjóðarinnar. Það er ekki erfitt að skilja þessar tilfinningar þeirra. A vesturhelmingi New South Wal- es, sem er 125000 fermílna land- svæði og stærri en Italía, eru tilfinningar hænda i hundraða- tali gagnvart kengúrunni ein- hversstaðar á milli vonbrigða og þes að valda þeini heilablóð- falli. Nýlega tók einn þessara manna nægilega rögg á sig, til þess að lýsa vandræðunum frá sínum bæjardyrum: „A hverjum 2—3 milum muntu fara fram hjá 1000 kengúrum, sem hoppa um í hópum, um það bil 30 í hverj- um hóp. Þær eru allt i kringum þig og' þyrla upp rykskýjum á þurri flatneskjunni. Ef þær rek- ast á girðingu ryðja þær hver annari uin koll í ákafanum um að komast yfir. „Margir telja, að í þessum hluta landsins séu kengúrurnar flciri en sauðféð — en hér eru 8 milljónir sauðfjár. ( í allri álfunni eru 155 niillj. sauðfjár). Kengúrurnar rótnaga landið. Þótt bændurnir vildu hvíla hluta af landi sínu og leyfa honum að jafna sig og endurnýjast, gefst þeim enginn friður til þess. Því að jafnskjótt og hann hefur flutt búféð af þessum hluta landsins o,g grasið tekur að spretta, þyrpast kengúrurnar þangað, og það verður verra en það var áður.“ Enginn talning á kengúrun- um hefur nokkru sinni farið fram, svo að enginn hefur hug- mynd um liversu margt af þess- uin skepnum rásar þar um. En sérfræðingar segja að þær séu örugglega fleiri og' ef til vill mjög miklu fleiri — heldur en l'ólkið. En í landinu eru 10% milljón manna. Nýlega var áætlað að á einu stóru svæði i New South Wales væru 2 milljónir kengúra, og Jiær ætu gras, sem nægja mundi handa 4 milljónum sauðfjár. Bændunum reiknaðist til, að þetta, svaraði til 33 milljóna dollara tjóni í ull og kjöti. ()g þetta er aðeins litill hluti alls landsins. Ekki bætir það úr skák, hve ört kengúrunum fjölgar. Þegar unginn (joey), sem er litill og ósjálfbjarga, fæðist, eftir um það bil sex vikna meðgöngutima, skríður hann upp í poka móður sinnar. Þetta er oft nefnd fyrri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.