Úrval - 01.03.1964, Page 121

Úrval - 01.03.1964, Page 121
KENGÚRAN ER FURÐULEG SKEPNA 111 feta liáa girðingu. Sagt er að kengúra á flótta hafi stokkið yfir 9 feta háa girð- ingu, og' önnur yfir timburhlaða 10% fet á hæð. En venjulega er kengúran löt og stekkur ekki hærra en fimm fet. Þær lifa í ýmis konar umhverfi. Sumar klifra í trjóm. Aðrar reika þokka- fullar og fótvissar innan um kletta og klungur. Sumar kjósa mýrlendi og enn aðrar flatt kjarrlendi. Sérfræðingar hafa talið yfir 50 tegundir. Hinar stærstu, sem klífa hóla og hæðir, nefnast wallaroos og euros. Hinar með- alstóru og fælnu heita walla- bies og pademelans. Hinar minnstu eru ýmsar teg. kengúru- rottunnar (ástærð við héra). Alþekktastar eru hinar stóru, gráu, sem lifa i skógum og kjarr- lendi, og hinar sterku, fagurlega byggðu, rauðu á gresjunum. Ástralarnir tala ástúðlega um karldýrin af þessum tegundum, titla þá „gamli minn“, „gamli boomer“ eða bara „boomer.“ Blíðlynd kengúra getur breytzt i morðingja á þeirri stundu er hún telur sig gengna í gildru. Kengúran hefur fjórar tær á afturfótunum. Þrjór þeirra eru litlar, en hin fjórða er löng og sterk — líkust stórum spora með bognum, hárbeittum broddi. Sé kengúra króuð inni, réttir hún sig upp, styður sig með halanum, þrýstir framfótunum fast að brjóstinu og skyndilega gefur liún rokna spark með öðrum afturfætinum. Með einu sparki getur hún drepið hund og' rist mann frá höku niður að nafla. Það er mjög sjaldgæft að þær ráðist á menn. í Queenslandi, var lítil stúlka spörkuð til bana af kengúru, sem fjölskyldan hafa alið upp i húsagarði sín- um. Síðast á þessu ári klóraði kengúra konu, sem stóð á götu- horni í úthverfi Sydney. Maður á bifhjóli rak kengúruna á flótta, og skömmu síðar varð hún fyrir bíl, og varð það hennar hani. Bardagar Tarzans við krókó- dila eru eins og barnaleiltur í samanburði við þá grimmilegu bardaga, sem stöku menn hafa lent i við kengúrur. Dag nokk- urn árið 1958 var bóndi nokkur í Vestur-Ástralíu á ferð í skóg- lendi, þegar hundur hans kró- aði stóran rauðan „boomer“ upp við tré. Hann stóð upp við tréð á halanum og hinir voldugu afturfætur gengu eins og stimpl- ar í vél á veslings hundinum, þegar húsbóndi hans þaut hon- um til hjálpar. Hann þreif i halann á kengúrunni og reyndi að draga hana frá hundinum. Kengúran snerist þá gegn hon- ura, greip í öxlina á honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.