Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 123
Furðulegar hugmyndir höfunda geimferða-
skáldsagna verða nú að bláköldum
veruleika hver af annarri.
Sumt, sem þeir hufa látið gerast
á 21. eða 22. öldinni, er þegar orðið
óvefeug'janleg staðreynd.
Geimferðasögur
verða að
veruleika
Eftir J. Harris Gable.
AÐ mikla forhlaup,
sem höfundar vís-
indareyfaranna
höfðu náð af vís-
indamönnunum, má
nú heita úr sögunni. En vísinda-
reyfari er skáldsaga, þar sem seg-
ir frá ímynduðum uppfinning-
um og uppgötvunum og notkun
beirra.
Það eru að minnsta lcosti sex
tímarit í Bandaríkjunum, sem
eingöngu flytja slíka reifara;
nefndist hið fyrsta þeirra
„Furðusögur“ og' hóf göngu
sína árið 192(5. Þrjú slík tíma-
rit eru og gefin út á Bretlandi,
tvö á Frakklandi, þrjú á Þýzka-
landi, tvö á Ítalíu, tvö i Argen-
tínu, og víðar er vitað um þau.
Önnur tímarit og vikublöð flytja
slíkt efni að staðaldri, eins og'
t. d. „Saturday Evening' Post“,
fjöldi kvikmynda hefur verið
gerður um það, og auk þess
einliver ógrynni af teiknimynda-
fíokkum, sem blöð og vikurit
birta að staðaldri, eða gefnir
eru út í heftum. Eingöngu á
ensku eru gefnar út yfir 100
vasabrotsbækur á ári hverju, þar
sem vísindareyfarahöfundarnir
láta gamminn geysa.
Auk þeirra höfunda, sem ein-
göngu fást við að semja slíkar
bókmenntir, eru svo margir aðr-
— Catholic Digest —
113