Úrval - 01.03.1964, Side 128

Úrval - 01.03.1964, Side 128
118 ÚRVAL lýst hinum furðulegustu upp- finningum, en höfundunum hefði verið fyllilega óhætt að hafa spádómsfrestinn mun styttri, þvi að allar þær uppfinningar eru nú orðnar okkur harla hvers- dagslegar i notkun. „Á 28. öld“, nefnist vísinda- reyfari eftir Lilith Lorraine, sem út kom árið 1930. Þar er sagt frá farartækjum, sem liðu lágt og mjúklega ofar strætum, hlaðin farþegum, eins og sú tækni, sem hélt þeim uppi, stork- aði öllu þyngdarlögmáli. Þau farartæki eru þegar smiðuð -— svifbílarnir og svifdrekarnir svonefndu. Orðið „rafeindatækni" birtist fyrst í orðabókum fyrir tæpum áratug, og það er ekki öllu lengra síðan að höfundar vísindareif- aranna tóku það sér i munn. Engu að siður var það löngu áður, að þeir tóku að lýsa upp- finningum, sem þeir töldu byggj- ast á rafmagni, sökum þess að annað orð um þá orku ver þá ekki þekkt, en var þó þannig lýst, að þar hlaut rafeindatækn- in að vera að verki, og má þvi segja, að þeir hafi tekið hana i þjónustu sina, áður en þeir vissu af henni. Á stundum gáfu þeir þessari dularfullu orku eitthvert annað nafn. Þannig er það til dæmis í visindareyfara Bufwer Lytt- ons, „Sá kynstofn, sem kemur“, en hann er saminn árið 1871. Sá kynstofn, sem þar er lýst, er háþróaður. Hefur hann með- al annars tekið orku, sem „Vril- ya“ nefnist, í þjónustu sina og knýr með henni gervimenn, sem leysa af hendi flest störf, sjálfvirk veðurathuganatæki og tæki, sem flytja hugsanir manna. Árið 1893 reit Ambrose Bierce visindareyfarann, „Ofjarl Mox- ons“, þar sem segir frá gervi- manni, sem tefldi skák af frá- bærri snilld og gerðist svo mann- legur, að þegar uppfinningamað- urinn sneri samt sem áður á hann i skákinni og mátaði hann, reiddist hann svo ákaflega, að hann drap skapara sinn. I vísindareyfara þeirra Ed- wards E. Smiths og Lees H. Garbys, „The Skylark of Space“, árið 1928, segir frá „rafmagns“- tæki, sem kennir tungumál á þann hátt, að það breytir hugs- anasveiflum i heilanum. Vitan- lega hlyti þar að vera um raf- eindatækni að ræða, og eins er það um vélina í sögu Sir Arth- urs Conan Doyle „The Disinte- gration Machine“, 1929, og rit- vélina, sem skrifar það, sem henni er lesið fyrir, i vísinda reifara Otfrid Von Hansteins, „Eyjan Utopia“, árið 1931. Það kemur á daginn, að þær uppfinningar eru teljandi, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.