Úrval - 01.03.1964, Page 132
122
jafngilda hraða sjálfs Ijóssins.
En það er algerlega öruggt, að
slíkt væri algert hámark þess
mannfjölda, sem lifað gæti hér
á jörðu, ef slíku liámarki hefði
þá ekki verið náð áður, vegna
þess að aðrir þættir kynnu
þegar að hafa sett mannfjöld-
anum lægra hámark.
ORKUÞÖRFIN.
Þetta þýðir, að fyrr eða síðar
verður að draga geysilega úr
fjölguninni, þannig að jafnvægi
náist. Þangað til mun þörf okk-
ar fyrir hráefni jarðarinnar
halda áfram að siaukast. Eink-
um mun orkuþörfin aukast.
Við skulum gera ráð fyrir
því, að hámarksfólksfjöldinn
verði 7 milljarðar, en slík tala
er bara nefnd af handahófi.
Þetta er um tvöföld tala núver-
andi mannkyns. Með hliðsjón
af slíkri tölu væri hægt að á-
ætla, líkt og Harry Brown við
Tæknistofnun Kaliforníuháskóla
hefur áætlað, að orkan, sem
mannkynið mun þá nota, verði
um 20 sinnum meiri en orka
sú, sem við notum nú. Talan
sem hann áætlar, er 40 milljón
megawött. Þessa orkuframleiðslu
kallar prófessor Brown hina
„asymptotisku" orkuframleiðslu,
en orð þetta merkir það, að
nálgast stöðugt eilthvert mark
ÚRVAL
án þess að ná því alveg. Og
við álítum, að okkur muni að
lokum takast að ná svo langt,
ef við höldum áfram á sömu
þróunarbraut og við erum nú
á.
En þá vaknaú spurningin: Ef
við gerum ráð fyrir því, að
mannkyninu takist á einhvern
hátt að auka orkuframleiðsluna
tvítugfalt eða ef til vill fimm-
tugfalt eða jafnvel hundraðfalt,
hefur mannkynið þá nóg hrá-
efni til langframa til slíkrar
aukinnar orkueyðslu?
Heildarmagn kolalaga í Banda-
ríkjunum er nú áætlað eitt til
tvö trilljón tonn. Heildarmagn
kolalaga alls heimsins er ef til
vill fimmföld sú tala. Við gæt-
um áætlað það tíu trilljónir
tonna. Ef við gerum ráð fyrir
því, að öll þessi orka væri feng-
in með hjálp kola, myndi kola-
eyðslan verði um 100 milljarðar
tonna á ári. 100 sinnum 10° (10
í 9. veldi) er sú tala, sem sam-
svarar þessu nokkurn veginn í
kolatonnafjölda á ári, en heildar-
magn kolalaga heimsins er um
10,000 sinnum 10° (10 í 9. veldi).
.Samkvæmt þessu ætti mannkyn-
ið að liafa eytt öllum orkulindum
um 100 árum eftir, að þessari
„asymptotisku“ orkuframleiðslu
hefur verið náð (ef gert er ráð
fyrir, að öðrum orkulindum liafi
verið eytt, áður en mannkynið