Úrval - 01.03.1964, Page 137
127
OFFJÖLGVN MANNKYNSINS OG VÍSINDIN
laustt að útrýma hinum sögu-
legu orsökum misklíðar og úlf-
úðar manna á meðal i heimi
vorum og að fyrir mátt slíkrar
þróunar ætti mannkyninu í heild
að takast að beina kröftum sín-
um að þeim viðfangsefnum,
sem myndu veita tækifæri til
hinnar sönnu tjáningar mann-
legs anda.
(Þetta er útdráttur úr ræðu,
sem dr. Weinberg hélt á banda-
riska æskulýðsþinginu um kjarn-
orkuna (National Youth Confer-
ence on the Atom), sem haldið
var árið 1962 á vegum rafmagns-
iðnaðarins (Electric Utilities
Industry).
Skrifstofa, sem sá um skoðanakönnun um vinsældir sjónvarps-
efnis, komst að því, að hluti af fyrirspurnareyðublöðunum hafði
verið sendur til fangelsins eins og að fangarnir horfðu aðeins á
dagskráratriði þau, sem sýnd voru að degi til. Starfsmenn skrif-
stofunnar gerðust nú forvitnir, og var einn þeirra sendur á fund
fanganna. Spurði hann þá, hvers v.egna þeir horfðu aldrei á dag-
skráratriðin, sem sýnd væru á kvöldin. ,,Það er ofur einfalt,"
svaraði einn. „Ljósin eru slökkt klukkan átta.“
E'n hvers vegna horfið þið þá á dagskráratriði þau, sem sýnd
eru að degi til ?“ spurði starfsmaðurinn.
„Nú, ég hélt, að það væri einn þáttur refsingarinnar," svar-
aði einn fanginn.
J'im Frankél.
Tveir litlir skátastrákar komu heim til mömmu með tárvot
augu. Og þeir höfðu þessa sögu að segja: „Hann Nonni litli, bróð-
ir okkar, datt i poll áðan, og við höfum verið að reyna að lifga
hann úr dauðadái, eins og við lærðum á fundi um daginn,“ sagði
annar þeirra snöktandi. „En hann er svo vitlaus. Hann er alltaf
að standa upp og labba burt.“ / •
P. Czura.
Á auglýsingaspjaldi í Princetonháskólanum: „Vil kaupa reið-
hjól. .. kyn skiptir engu máli.“ Fyrir neðan hefuri verið skrifað
með blýanti: „Þú talar nú bara fyrir þig, góði!“