Úrval - 01.03.1964, Page 137

Úrval - 01.03.1964, Page 137
127 OFFJÖLGVN MANNKYNSINS OG VÍSINDIN laustt að útrýma hinum sögu- legu orsökum misklíðar og úlf- úðar manna á meðal i heimi vorum og að fyrir mátt slíkrar þróunar ætti mannkyninu í heild að takast að beina kröftum sín- um að þeim viðfangsefnum, sem myndu veita tækifæri til hinnar sönnu tjáningar mann- legs anda. (Þetta er útdráttur úr ræðu, sem dr. Weinberg hélt á banda- riska æskulýðsþinginu um kjarn- orkuna (National Youth Confer- ence on the Atom), sem haldið var árið 1962 á vegum rafmagns- iðnaðarins (Electric Utilities Industry). Skrifstofa, sem sá um skoðanakönnun um vinsældir sjónvarps- efnis, komst að því, að hluti af fyrirspurnareyðublöðunum hafði verið sendur til fangelsins eins og að fangarnir horfðu aðeins á dagskráratriði þau, sem sýnd voru að degi til. Starfsmenn skrif- stofunnar gerðust nú forvitnir, og var einn þeirra sendur á fund fanganna. Spurði hann þá, hvers v.egna þeir horfðu aldrei á dag- skráratriðin, sem sýnd væru á kvöldin. ,,Það er ofur einfalt," svaraði einn. „Ljósin eru slökkt klukkan átta.“ E'n hvers vegna horfið þið þá á dagskráratriði þau, sem sýnd eru að degi til ?“ spurði starfsmaðurinn. „Nú, ég hélt, að það væri einn þáttur refsingarinnar," svar- aði einn fanginn. J'im Frankél. Tveir litlir skátastrákar komu heim til mömmu með tárvot augu. Og þeir höfðu þessa sögu að segja: „Hann Nonni litli, bróð- ir okkar, datt i poll áðan, og við höfum verið að reyna að lifga hann úr dauðadái, eins og við lærðum á fundi um daginn,“ sagði annar þeirra snöktandi. „En hann er svo vitlaus. Hann er alltaf að standa upp og labba burt.“ / • P. Czura. Á auglýsingaspjaldi í Princetonháskólanum: „Vil kaupa reið- hjól. .. kyn skiptir engu máli.“ Fyrir neðan hefuri verið skrifað með blýanti: „Þú talar nú bara fyrir þig, góði!“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.