Úrval - 01.03.1964, Síða 142
132
ÚRVAL
,,Sjáið nú til, hr. Roosevclt, þér
ættuð að leyfa mér að tala. Það
er ég, sem stjórna þessum fyrir-
lestrum!“
En vegna ódrcpandi vilja-
þreks síns og alúðlegs og fjör-
legs viðmóts tók hann smám
saman að njóta nokkurrar vel-
gengni í samkvæmislífinu. Hann
fékk inngöngu í fínasta félag há-
skólans, gerðist formaður sex
annarra skólafélaga, varð annar
í léttvigtarkeppni í hnefaleik-
um í skólanum og gerðist með-
limur í skólafélaginu Phi Beta
Iíappa, sem þótti mikil viður-
kenning og lieiður. í leyfum fór
hann í þrjár ferðir inn í skóg-
ana í Mainefylki. Þar kynntist
hann 'William Sewall, sem var
skógarhöggsmaður og slyngur
leiðsögumaður i skógarsvæðun-
um. Urðu þeir aldavinir þaðan
í frá, og fóru þeir í margar fjall-
göngur og á veiðar í skógunum.
Þeir fóru jafnvel í níu daga
ferð á eintrjáningi niður straum-
harða á, sem full var af flúðum.
Það var rigning næstum allan
tímann, og þurftu þeir að jafn-
aði að vaða í ánni 10 tíma á dag,
draga bátinn fram hjá steinum,
bjórstíflum og trjádrumbum.
„Þetta er dýrlegt!" skrifaði
Roosevelt heim til sín. „Nú er
ég orðinn harður eins og trjá-
bolur!“
En honum bárust harmafregn-
ir, áður en hann lauk háskóla-
prófi. Að lokinni gagngerðri
læknisskoðun sagði háskólalækn-
irinn Roosevelt, að hjartsláttur
hans væri óreglulegur og ójafn.
Læknirinn sagðist þvi álita, að
ráðlegt væri, að hann yeldi sér
rólegt Lfsstarf og forðaðist sem
mest alls kyns álag.
Hafi það nokkurn tíma hvarfl-
að að fioosevelt að fara að ráð-
um læknisins, er að minnsta
kosti ekkert, sem til slíks bend-
ir. Haan sagði engum frá kvilla
sínum, lieldur innritaðist hann
i lagadcild Columbiaháskólans
í New Yorkborg og gekk 6 míl-
ur á degi hverjum á leið sinni
í skólann. Hann byrjaði einnig
að slcrifa fyrstu bókina sina.
sem var saga sjóhernaðarins
árið 1812, r.g hóf þannig ri(-
höfur. 'aferit, sem átti eftir að
verða stórkostlegur. Árið 1880
giftist hann stúlku, að nafni
Álice Lee, og ári síðar lögðu
þau af stað í Evrópuferð. Hann
lauk ferð þeirra með því að
klifa nokkra hættulega Alpa-
tinda, þar á meðal hinn geysi-
háa tind Matterhorn, sem er
hin sígilda prófraun fjaligöngu-
manna.
STJÓRNMÁL OG HARMLEIKUR
Eitt sinn hafði Roosevelt ymp-
rað á því við skólafélaga sinn,
aC baC væri hugsanlegt. að ein-