Úrval - 01.03.1964, Síða 144
134
ÚRVAL
og myndi slíkt liafa valdið skatt-
borgurunum miklu tjóni.
Málinu lauk meS því, að dóm-
arinn dó skyndilega úr hjarta-
slagi, en mál þetta hafði vakiS
athygli allrar þjóSarinnar. Þarna
virtist um aS ræSa ódulda árás
á samstarf þaS, sem þá ríkti
milli fjármálamannanna og
þeirra, er gæta áttu laga og rétt-
ar. Þetta var hin fyrsta orrusta
Roosevelts í ævilangri baráttu
hans gegn þeim, sem hann kall-
aSi „illræSismenn hins mikla
anSmagns.“
Samuel Gompers hafSi kynnt
Roosevelt hin óskaplega erfiSu
lífsskiIyrSi í fátækrahverfunum
í East Side i New Yorkborg, og
fór Roosevelt nú aS hugsa mik-
iS um þjóSfélagslegt óréttlæti,
sem enn ríkti. Hann hóf baráttu
fyrir þvi aS bæta vinnuskilyrSi
innflytjenda í verkalýSsstétt. En
sumariS 1883 fékk hann asthma-
kast aS nýju, og læknir hans
fyrirskipaSi honum hvild. Hann
hélt til hvíldarhælis uppi í Cat-
skillfjöllum, en var búinn að
fá nóg af aSgerðarleysinu eftir
nokkra daga. ÞaS átti ekki viS
hann að sitja aSgerðarlaus í
heitum böðum.
Hann hafSi fariS í veiðiferS
með Elliot bróður sínum íveim
árum áður. HöfSu þeir haldið
til Dakotasvæðisins. Nú hélt
hann þvi vestur á bóginn aftur.
upp í auðnirnar við Litlu-Miss-
ouriána, en svæSi það heitir nú
NorSur-Dakotafylki. Hann svaf
úti undir berum himni, jafnvel
þótt rigndi, og stundaði vísunda-
veiSar. Og að nokkrum vikum
liðnum fann liann, að líf þetta
var fariS að hafa undursamleg
áhrif á líkama og sál. Hann tók
að elska þessa hrikalegu auSn,
og hann komst á þá skoðun,
aS land þetta væri vel til fallið
til nautgriparæktar, þar sem
gripirnir gætu að mestu gengiS
sjálfala nema yfir háveturinn.
Hann keypti sér því kúabú, áS-
ur en hann hélt aftur til New
York.
Þangað kom hann í október,
fílhraustur að nýju og reiðubú-
inn að bjóða sig enn fram til
fylkisþingsins. Hann var orðinn
þekktur fyrir umbótavilja sinn,
og því vann hann geysilegan
sigur og fór aftur á þing. Hann
var aðeins hálfþritugur, en þó
var hann þegar orðinn nokkuð
þekktur um land allt.
Og til þess að kóróna allt sam-
an, var Aliee kona hans nú þung-
uð og átti von á barni’ snemma
árs 1884. Hún dvaldi áfram i
New Yorkborg, svo að hún gæti
notið hinnar beztu læknisaðstoð-
ar, en maður hennar kom að-
eins heim um helgar. Þegar
Roosevelt var aS undirbúa þing-
frumvarp þ. 13. febrúar, fékk