Úrval - 01.03.1964, Page 153
LÍF THEOUORES ROOSEVELTS
143
T. R. í „fullum gangi" sem opinber ræðuskörungur.
(lagbók sína, að Roosevelt
„skorti hæfni til rólegrar yfir-
vegunar“. En þ. 25. april sögðu
.Bandaríkin Spáni striS á liend-
ur, og 6 dögum síðar eyddi Dew-
ey algerlega spænska flotanum í
Maniluflóa. Hann þakkaði þaS
algerlega Roosevelt, aS honum
hafSi gefizt tóm til nauðsynlegs
undirbúnings þessa mikla sig-
urs.
Roosevelt fannst, aS hann
hefSi gert það gagn, sem hann
gæti gert í Wasliington, og hann
vildi óSur og uppvægur komast
fram í fremstu víglínu. ÞingiS
samþykkti hráSlega, aS mynda
skyldi þrjár sjálfboSaliSssveitir
inn,an riddaraliSsins, og áttu
þær að hjálpa til þess að reka
Spánverja frá Kúbu. Roosevelt
gerSist aðstoðarforingi einnar
deildarinnar. Nokkrum dögum
síSar var hann kominn i ein-
kennisbúning og farinn að þjálfa
nvliðanna, seem margir hverjir
voru kúasmalar, og var sveitin
kölluð „Reiðgarparnir“ af blaða-
mönnum.
HÆÐIN VIÐ SAN JUAN
Árum saman hafa sagnfræð-
ingar skoðaS spænsk-ameríska
stríðið sem fremur lítilfjörlegan
skæruhernað. En árið 1898, þeg-
ar Bandaríkin voru enn að mestu
einangruð frá Evrópu, voru
Bandaríkjamenn á annarri skoð-
un. Fólk í Austurríkjunum vissi
ekki, við hverju það mátti bú-
ast, og það bjó sig undir skot-
hrið á strandhéruð og óttaðist
innrás. Húsaleiga fór hriðlækk-
andi næst ströndinni í New
Jerseyfylki, og bankastjórar í
Boston létu margir hverjir flytja
innihald geymsluhólfa sinna inn
í land.
Það var því mikil spenna
ríkjandi, þegar Roosevelt steig
á land á Kúbu seint i júnímán-
uði ásamt 600 öðrum „Reið-