Úrval - 01.03.1964, Page 154

Úrval - 01.03.1964, Page 154
144 ÚRVAL görpum“ undir forystu Leonnrd- os Woods ofursta. Þetta var deild úr 6000 manJia liði. sem lenti nokkrum mílum fyrir aust- an Santiago, en þar var sterk- asta vígi Spánverja á eynni. Spænska liðið hörfaði þá und- an og skipað var, að fylgja skyldi flótanum eftir. Það kann að hljóma kaldhæðn- islega, en hinir stoltu „Reið- garpar“ urðu að labba. í ring- ulreiðinni, sem ríkti, þegar þeir stigu á skipsfjöl, höfðu öll hross- in, nema liross liðsforingjanna, verið skilin eftir i Florida. Og brátt var þessi deild farin að ganga undir nafninu „Uppgefnu göngugarparnir hans Woods.“ Þetta var frumskógasvæði, þar sem krökkt var af skordýrum og hitabeltissjúkdómar herjuðu á menn. Það fór að lokum svo, að öll deildin sýktist af mýra- köldu að undanteknum Roose- velt sjálfum og einum öðrum liðsforingja. Eldskírn þeirra kom svo strax næsta dag í árás í dögun. Roose- velt sat á hesti sinum, „Texas“ að nafni, í broddi fylkingar, en menn hans komu gangandi á eft- ir honum og þræddu frumskóga- stíg þegar á þá dundi skot- hrið spænsks liðs, sem lá í leyni þar í skóginum. Roosevelt hvatti menn sína, og Spánverj- unum var brátt stökkt á flótta eftir nokkuð mannfall. Nú varð 5 daga hlé. Á þeim tíma hækkuðu þeir Wood og Roosevelt báðir i tign, og varð Roosevelt ofursti „Reiðgarp- anua“. Stephen Crane lýsir þvi, að næstu daga „liafi hann unnið baki brotnu.“ Hann lieimsótti særða menn i sjúkraskýlum, reyndi að koma birgðaflutning- um í lag og sendi menn sina í inatkaupaleiðangra. Hann fékk þeim 300—400 dollara úr eigin vasa til matarkaupanna og fékk lánað viðbótarfé hjá vini sínum. Þ. 30. júni var svo fyrirskipuð allsherjarsókn gegn Santiago. Síðdegis komust „Reiðgarparn- ir“ svo í skotfæri við röð spæsskra vígja uppi á San Juan- hæðum, en það var hin hinzta náttúrulega hindrun á leið þeirrá til borgarinnar. Bardagar geisuðu þann dag. Spánverjar höfðu lcomið sér fyr- ir á hæðunum í kring óg á sveita- bæjum og í skotgröfum og létu skothríðina dynja á Bandaríkja- mönnum. Roosevelt særðist lítil- lega á úlnlið. Nú var fyrirskipuð sókn að nýju. Roosevelt stökk á bak hesti sínum. Deild hans var aftast, og gert liafði verið ráð fyrir, að hún héldi þeirri stöðu, en hann hélt áfram að hvetja menn sína, og eigi leið á löngu, þar til þeir voru komnir fram úr hinum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.