Úrval - 01.03.1964, Page 160
150
ÚRVAL
missti nú alveg sjónina á því.
Hann var hræddur um, að ungi
sjóliðsforinginn, sem hafði ver-
i8 mótstöðumaður hans og greitt
honum höggið, yrði fyrir ó-
þægindum, ef þetta kvisaðist,
svo að hann leyndi því, að hann
hefði misst sjónina, og vitnað-
ist það ekki, fyrr en hann yfir-
gaf Hvíta Húsið. Og nafni
xnannsins var algerlega haldið
leyndu. T.R. vildi ekki eyði-
leggja framavonir hans. Hnefa-
leikar voru því ekki iðkaðir þar
frarnar. Hann vakti athygli á
því, að heppnin hefði samt verið
með honum. Hefði höggið kom-
ið á hægra auga, sem hann not-
aði til þess að miða byssu sinni,
hefði hann einnig orðið að liætta
öllum veiðum!
Hlutverk Edith Roosevelt i
þessari nýju stöðu var að miðla
málum, halda aftur af manni
sínum, er hann ætlaði að láta
undan „mælsku sinni“, eins og
hann orðaði það, reyna að sam-
ræma sjónarmið hinna sundur-
leitu gesta og að hugsa unl börn-
in. Hún bætti þvi við, að þar
með mætti oft telja mann henn-
ar. En samkvæmt skoðun liennar
á þvi, hvað viðeigandi væri,
var einkalíf liennar alls ekki
látið vera i sviðsljósinu.
Áhugi T.R. á þjálfun og lik-
amlegri hreyl'ingu og áreynslu,
leiddi til myndunar liinnar
frægu „tennisstjórnar“ hans, en
í henni voru vinir úr þinginu,
utanríkisþjónustunni og ráðu-
neytunum, og tóku þeir oft þátt
í þesum þolraunum T.R. Það
var ekki auðvelt að gerast með-
limur í þessum flokki. Roosevelt
skýrði Ted yngra frá því, að
í fyrstu gönguferðinni hefði nýi
brezki sendiherrann, Sir Mort-
imer Durard, reynzt „mjög lé-
legur göngumaður og algerlega
ól'ær fjallgöngumaður.“
Kannske var Sir Mortimer
vorkunn. Þarna hafði verið um
að ræða eina af hinum frægu
gönguferðum T.R. um Steina-
lækjargarð, 1800 ekru svæði um
2 miium fyrir norðvestan Hvita
Húsið. Þarna var i rauninni
um að ræða nokkurs konar
hindrunarhlaup, því að ekki
mátti sveigja hjá hindrunum,
heldur varð að fara yfir þær
cða i gegnum þær.
Sir Mortimer lýsir aðförunum
á eftirfarandi hátt: „Hann lét
mig staulast i geg'num runna
og yfir kletta og klungur i hálfa
þriðju stund á ofboðslegum
hraða. Ég er allur helaunnir.
Eitt sinn varð ég alveg rígfast-
ur og losnaði ekki fyrr en hann
tók i flibbann á mér og dró mig
á eftir sér.“
Jusserand, franska sendiherr-
anum, gekk örlítið betur. Hon-
um skildist strax, að til þess