Úrval - 01.03.1964, Page 165

Úrval - 01.03.1964, Page 165
tAf theodores roosevelts 155 hendur. En því var sannarlega ekki þannig farið með T.R. MánuSi eftir að hann stóð upp úr forsetastólnum, lagði liann af stað í leiðangur til Afríku á- samt Iíermit syni sínum. Og sá leiðangur tók heilt ár. Ætlunin var ekki aðeins sú, að stunda villidýraveiðar, heldur að safna sýnishornum af öllum dýrateg- undum i austurhluta þessa risa- stóra meginlands. Þetta var fyrsta kerfisbundna tilraunin í stórum stíl, sem gerð hafði verið til þess að rann- saka þetta svæði. Því var um að ræða geysilegan undirbúning undir förina. Smithsoniannátt- urugripasafnið sendi þrjá nátt- úrufræðinga með i ferðina. Burðarmennirnir voru hvorki meira né minna en 260 talsins. Farið var með fjögur tonn af salti til þess að salta með húð- ir fíla, vatnahesta og nashyrn- inga. Flutningskostnaður alls út- búnaðarins nam 75.000 dollur- um. Ýmsir styrktu för þessa, t. d. Andrew Carnegie, og T.R. stóð straum af einkaútgjöldum sínum með því að skrifa bókina „Afrískar veiðislóðir“ (African Game Trails), sem er enn þann dag í dag eitt snjallasta sýnis- sýnishorn ferðalýsinga. Leiðangursmenn ferðuðust 1500 mílur frá Mombasa á aust- urströndinni til Fashodu við Hvítu Níl. T.R. einn skaut 296 dýr, þar á meðal 8 fíla og 9 Ijón, en náttúrufræðingarnir söfnuðu yfir 11,000 sýnishornum spen- dýra, fugla, fiska, skriðdýra og jurta og öfluðu náttúrugripasafn- inu geysilegs sýnishornasafns jurta og dýra. Er þetta enn þann dag i dag fullkomnasta safn austur-afrískra dýra og jurta. Hann kom heim i júní árið 1910, og var honum tekið með kostum og kynjum i New York. Brátt tók það að berast T.R. til eyrna, að Taft forseti hefði komið á geysimörgum breyting- um i Washington, og ollu sumar þeirra ugg og ótta T.R. Hafði hann m. a. sagt fjölmörgum gömlum vinum T.R. upp störf- um og lagt sum stefnumál hans á hilluna eða jafnvel unnið gegn þeim. T.R. varð nú að taka ákvörðun um, hvaða hlutverk hann skyldi leika í forsetakosningunum, sem fram áttu að fara síðar á þessu ári. Átti hann að styðja sinn gamla vin Taft eða halda stefnu- málum sínum til streitu? Hann svaraði sjálfur þeirri spurningu með þvi að leggja af stað í ræðulialdaleiðangur, er hann kostaði sjálfur. „Ég mun ein- göngu koma eigin sjónarmiðum á framfæri í ræðum mínum, en kem ekki fram sem fulltrúi flokks,“ sagði hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.