Úrval - 01.09.1964, Side 16

Úrval - 01.09.1964, Side 16
14 ÚRVAL ið sé oft ekki sárara en tann- pína,“ ritar Ernest Hemingway. Öll læknisfræðiþekking virð- ist benda til þess, að dánartil- finningin sé áþekkust þvi að sofna. Og fyrir þann, sem tekur dauðanum eins og þjónustu við hugsjón, eða endi á ævistarfi, getur hann verið blessunarrík- ur. Það væri auðveldara að taka honum af fúsu geði, ef vér viss- um að vér hefðum gert skyldu vora i lífinu. Ennfremur mundi afneitun veraldargæða og viðskilnaður- inn við ástvinina valda oss minni dapurleika, ef vér værum oss þess meðvitandi að vér létum eftir oss arfleifð ástar, sköpun- ar, góðvilja, réttsýni og hug- sjóna. „Látum oss vera skáld lífs vors,“ sagði heimspeking- urinn Ortega y Gasset, „með því að skapa lífi voru hinn Ijúfa hrynjanda innblásins dauða.“ En verstur er óttinn við hið ókunna, líkt og myrkfælnin í barnæsku. Leysist lífsfrymi vort einfaldlega upp í sín uppruna- legu frumefni og liverfur út í al- heiminn, eða heldur hin marg- breytilega myndabók, sem vér nefnum meðvitund, áfram að vera til? Carl Gustav Jung sagði: „Úrslitaspurning mannsins er þessi: Á liann skylt við nokkuð, sem er eilíft?Því að aðeins ef vér vitum, að það sem allt á veltur sé eilift, getum vér forðazt að beina áhuga vorum ag athygli að hégómlegum hlutum, og keppa að alls konar takmörkum, sem hafa ekkert raunverulegt gildi.“ Það kynni að hjálpa til að eyða ótta vorum að minnast þess, að ef vér værum gædd með- vitund fyrir fæðingu, myndum vér að líkindum finna til sama óttans við hið ókunna er vér yfirgefum skuggaveröld móður- lífsins, þar sem ríkir friður, þögn og myrkur og komum út í bjarta veröld lífsins, með há- vaða sínum, þys og kulda. Vér ættum að kunna að flytjast inn í óþekkta veröld dauðans á sama hátt og inn í lífið í fæð- ingunni, ekki sízt sökum þess, að er vér deyjum höfum vér það umfram að hafa lifað, að hafa fjársjóð minninganna — um aflokin verkefni, um kær- leika og blíðu, um uppfylltar skyldur vorar við ást og göfug- lyndi. Vér leggjum rækt við vilja vorn til að lifa, en því miður vanrækjum vér að leggja rækt við vilja vorn til að deyja á réttan hátt. Vér æskjum dauðans aðeins á augnablikum svörtustu örvæntingar eða ákafrar gleði.Ef vér yrðum að líta á það sem líf- eðlisfræðilega nauðsyn, líkt og hungur og þorsta, mundum vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.