Úrval - 01.09.1964, Síða 59

Úrval - 01.09.1964, Síða 59
SÖGULEG FUGFERÐ stígvélum og breiddu rauðan við- hafnarrenning á flugbrautina, og áttum við að ganga á honum. Við flugum yfirleitt í 2000 feta hæð og á ósköp slcikkan- legum hraða eða 85 mílur á klst. Því fór brátt að bera á svipuð- um tilhneigingum hjá okkur far- þegunum og vart verður við hjá bifreiðafarþegum, sem vilja stýra bílnum úr aftursætinu. Til jjess að komast til Albuquerque átti maður t. d. að fylgja þjóð- vegi nr. 66, beygja síðan til hægri yfir uppþornaðan árfar- veg og fljúga síðan eftir járn- brautarteinunum. Flugmaðurinn hélt þvi fram, að við hefðum farið fram úr bifreið á þjóð- vegi nr. 66, en ég hélt því fram, að bíllinn hefði staðiö þar kyrr. Margir bílar fóru fram úr okkur. Á leiðinni frá Indianapolis til Dayton tóknm við á okkur smá- krók og fiugum yfir Antiochskól- ann, sem einn af farþegunum liafði gengiö í. í Pittsburg kom frú Telma Jean Hiatt Harman, fyrsta flugfreyja TWA, til þess að bera okkur síðasta liádegis- vcrðinn okkar um borð. Nú var hún orðin amma. Hún var í sama hvíta einkennisbúningnum, sem hún hafði verið í, þegar hún bar fram mat í DC-2-vélunum, en í fyrstu áætlunarferðum Blikkgæsarinnar hafði það starf failið í hlut annars flugmanns- 57 ins. Er Telma Jean minntist gömlu daganna, sagði hún meðal annars: „Við vorum vön að segja: Við berum matinn fram á bakka og komum svo aftur með hann í pokum.“ Okkur fannst vera mikið af sundlaugum milli Philadelphiu og Princeton, og þar sáum við mann einn vera að slá grasflöt- ina sína. Hann var á strigaskóm. Það sáum við greinilega. Við fylgdum New Jersey-bílabraut- inni miklu alla leið til Newark og notuðum hliðarveg nr. 14 til þess að komast til flugvallarins. Og við vissum, að þetta var Newark, vegna þess að það stóð skýrum stöfum á flugskýlinu. Það hafði tekið okkur fulla þrjá daga eða 54 stundir og 7 mínútur að komast til Newark eða einum degi lengur en fyrsta áætlunarflugið bafði tekið. \ meðan við flugum rétt yfir trjá- toppunum yfir þvert meginland- ið, hafði 25.000 manns einnig flogið yfir þver Bandaríkin í samtals 350 þotum, sem flugu í 35.000 fcta hæð. En ég held þ' í fram, að við i Blikkgæsinni höf- um verið einu farþegarnir, sem vissu í rauninni, hvert þeir höfðu farið. Og einhvern veginn var því nú svo farið, að við urðum dá- litið montin, þegar við sáum flugvallarstarfsmanninn í New-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.