Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 11
SNILLINGAR Á NORÐURSLÓÐLJM
9
Þessi listamiðstöS komst á fót
aS mestu leyti sakir áhuga ungs,
kanadísks málara, James Houston
aS nafni, sem gekk i þjónustu Can-
ada’s Department of Northern Aff-
airs meS þaS fyrir augum aS kynna
hina merkilegu útskurSar- og drátt-
listarhæfileika Eskimóanna. Raun-
ar voru höggmyndir venjulega
faldar fyrir öllum nema nánustu
vinum, og í öllum tilfellum var aS-
eins karlmönnum leyfilegt aS gera
slíkar myndir, en þetta er algengt
forboS meSal fjölda frumstæSra
ÞjóSa.
ÞaS var áriS 1959, sem Houston
kom auga á hve greinilegir mögu-
leikar voru fólgnir í sniSuin sel-
skinnsbúnings kvennanna. Búning-
urinn var gerSur meS stein- og
selsskinnsprentun. MeS verkum
þessum skipaSi mörg hæfileikakon-
an sér sess sem listakona á bekk
meS karlmönnunum. í Ijós kom, aS
átján ára stúlka, gift, gerSi ein-
staklega frumleg sniS. Skinnstungur
merktar nafni hennar, Nepachee,
eru nú mjög eftirsóttar víSa um
heim.
ÁSur en hægt var aS hefjast
handa um framleiSslu og sölu á
listaverkum Eskimóanna varS aS
yfirstíga sérkennilega hindrun meS-
al lista- og handíSamanna þeirra.
Þegar Eskimói hafSi einu sinni
skoriS út eSa teiknaö sérstaka
mynd mælti erfSavenja svo fyrir,
aS aldrei mætti gera aSra eins.
Handunnin eftirmynd var óhugs-
andi.
Houston segir frá dæmi um þessa
erfSavenju eftir aS hann lieim-
sótti listfengan útskurSarmann, Kip-
ikilik aS nafni. „Hann sýndi mér
þá bezt gerSu útskornu mynd af
rostung, sem ég hefi nokkru sinni
séS. Ég mæltist til, aS hann gerSi
aSra handa mér nákvæmlega eins.
Hann leit á mig ásakandi, en þaS
er afar óvenjulegt meSal þessa
sérlega háttprúSa fólks.‘
„En ég hefi þegar skoriS út rost-
ung,“ sagSi hann. „Ég liefi sann-
aS, aS ég get skoriS út rostung. ÞaS
er eklci gott, aS ég geri annan.“
En þegar Houston lagSi til, aS
Kipekilik gerSi útskorna mynd af
hreindýri, samþykkti hann þaS af
ákafa, því aS þaS var nýtt verk-
el'ni fyrir liann.
Þegar Houston gat sýnt fólkinu,
aS hægt var aS ná eftirmynd meS
bleki af mynztrum á sléttum stein-
fleti, eSa meS þvi aS nota stensil,
urSu Eskimóarnir undrandi og
glaSir. Þeir sáu, aS mögulegt var
aS gera eftirmynd, án þess aS nauS-
syn bæri til aS gera aSra „frum-
mynd“. Þetta varS öllum gleSi-
efni, og nýr iSnaSur hélt innreiS
sina, án þess aS brotin væri erfSa-
venja þessa frumstæSa fólks.
ÞaS er merkilegt, aS viS byrjun-
artilraunirnar meS steinmyndir og
selsskinnsprent sýndi enginn þess-
ara manna og kvenna hiS minsta
hik eSa klaufaskap, sem eikennandi
er fyrir viSvaninginn. Sannleikur-
inn var sá, aS meSal þrjú hundruS
íbúa þessa strjábýlis mátti finna
tuttugu manns, sem skipa mátti i
þann flokk listamanna, sem hafa
meSfædda liæfileika •— stórkost;
leg hlutfallstala á hvaSa mælikvarSa
sem væri.
Eskimóarnir reistu listamiSstöS-