Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 16

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 16
14 ÚRVAL um. Svo urðu það dagar. Ég man tíunda daginn jafn greinilega og 21. afmælisdaginn minn. Næst taldi ég í vikum, þá i mánuðum. Að lok- um varð það, að einhver, sein tók eftir því að ég reykti ekki, spurði: —- Hve langt er síðan þú liættir að reykja? Ég stóð eins og þvara og reyndi að reikna út, hve tíminn væri orðinn langur. Allt í einu rak ég upp hlátur — því mér varð Ijóst, að óvissan þýddi, að ég hafði sigrað. Hvernig manni líður? Fólk spyr um það í sifellu, og i upphafi gat ég ekki annað en svarað: —- Hræði- lega. En um viku eftir að ég hætti, hvarf sigarettuhóstinn. Fleira hvarf: Mæðin. í staðinn kom aukinn líkamsþungi, — um 7% kg af fitu, einmitt þar sem ég vildi sízt hafa hana. Ég notaði þá aðferð að svífast einskis til að hætta að reykja, og til þess notaði ég öll meginvopn — brjóstsykur, tyggigúmmí, hnetur. Maturinn, sem ég lét ofan í mig á máltíðum jókst ekki að neinu ráði, þótt ég kæmist að því, að hægt var að slæva löngunina í siga- rettu með kaffinu á þann hátt að fá sér aukaskammt af eftirmatnum. Ég uppgötvaði einnig, að te gerði mér kvöldin auðveldari, — ekki aðeins tebolli, lieldur alinennilegt kvöld- te, með þunnum brauðsneiðum, smjöri og sultu. Og súkkulaði var góð hjálp á öllum tímum sólar- hrings, fróaði með þvi að róa í staðinn fyrir að örva. Seinna kom svo að því, að ég varð að fara í þriggja mánaða matarkúr til að losna viö aukafituna. Viðhorf breytast. Fólk er seint og snemma að spyrja: — Fer það ekki í taugarnar á þér að sjá aðra reykja? Ekki vitund. Ég var samt ekki svo viss um þetta í fyrsta skipti, sem á það reyndi, ei'tir að ég tók ákvörðunina miklu. Til þess að búa mig undir — það var há- degisverður í viðskiptaskyni — fékk ég konu mína, sem ekki reyk- ir, til að sitja gegnt mér við kaffi- borðið, kveikja sér í sígarettu og púa yfir mig reykskýjum i nokkr- ar mínútur. Ég fann enga freist- ingu, né heldur við hádegismatinn. Burtséð frá bættri heilsu og tölu- verðum sparnaði,' er fleira, sem telja má til kosta. Til dæmis: ekki fleiri brunagöt á gólfteppin, borð- dúkana og húsgögnin; bíllinn minn virðist hreinni að innan, borðið mitt er hrjálegra og sömuleiðis tennurnar i mér. Ég get ekki sagt, að ég finni meira eða betra bragð að mat — góður matur hefur alltaf verið dósamlegur í mínum munni — en þefskyn mitt er næmara. Og sama er að segja um skilning minn á breyzkleika reykingamanna. Mér dettur í hug kunningi minn, maður, sem kom til mín og sagði: — Ég er líka hættur! Svo bætti hann því við, að hann leyfði sér samt svona fjórar eða fimm síga- rettur á dag með kokkteilnum sín- um. En hann deildi ekki þeirri sannfæringu minni, að áður en langt um liði yrði hann kominn upp í einn eða tvo pakka á dag. Og svo er það vinurinn, sem blekkir sig (og konu sína) visvit- andi: Hann gætir þess að taka ekki sígarettur með sér, þegar hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.