Úrval - 01.05.1965, Side 23

Úrval - 01.05.1965, Side 23
DJORNINN OG MAÐURINN 21 geti fylgt henni eftir, ver hún þá af hetjuskap miklum án þess að liugsa um eigið öryggi. ÞaS er þvi alltaf mjög hættulegt að nálgast um of birnu með húna. Að vísu leitast hún fyrst og fremst við að komast imdan heil á húfi með liúna sína, þegar maður verður skyndi- lega á vegi hennar, og hún eltir manninn ekki, ef hann hörfar strax undan, en hún leyfir samt ekki neinum að nálgast húnana nema að vissu marki, og verst er hún viðureignar, ef hundar eru með í förinni. Þá hefur maðurinn mætt trylltu villidýri, sem tekur ekki tillit til neins. Það kemur þó mjög sjaldan fyrir, að birna með unga húna láti koma sér að óvörum. Ilún er varkár og tortryggin og kemur þvi venjulega auga á menn, þótt þeir séu í tölu- verðri fjarlægð. Lappar lialda því fram, að þeir hafi oft séð birnur lcggjast niður við slík tækifæri, síð- an hafi húnarnir skriðið upp á bak henni, og svo hafi hún flúið burt, en þeir haldið sér dauða- haldi í feld hennar með tönnum og klóm, og oft hafi mennirnir, sem nálguðust, alls ekkert tekið eft- ir nærveru birnunnar. Þegar húnarnir eru orðnir stálp- aðri, rekur hún ])á upp i tré, þegar hætta nálgast, og síðan flýr hún í aðra átt til þess að leiða athygl- ina frá húnunum eða til þess að ráðast á friðarspillinn, sé hann kominn nálægt þeim. Birnan virð- ist augsýnilega leggja mikla á- herzlu á, að húnarnir æfi sig sem allra fyrst í að ldifra. Hún rekur þá sjálf til þess og svífst þá einsk- is. Eitt sinn sá ég þannig birnu eina reka 6—8 mánaða gamla húna sína upp i tré nokkurt án nokkurs sýnilegs tilefnis. Hún klifraði sjálf upp á eftir þeim og rak þá hvæs- andi hærra og hærra og beit stund- um i þá til þess að fá þá til þess að leggja sig alla fram. Og hún hætti ekki fyrr en þeir voru komn- ir upp í trjátoppinn og héldu sér þar dauðahaldi i veikbyggðar grein- ar. Móðurinni var augsýnilega mjög umhugað um, að þeir klifr- uðu sem allra hraðast. Síðan lét hún þá eiga sig og klifraði niður aftur.. Það leið á löngu, þangað til húnarnir þorðu að fylgja á eftir henni. Þeir virtust líka eiga erfitt með að komast niður aftur. Þegar þeir voru komnir niður, lét hún vel að þeim, og hún leyfði þeiin að bíta i eyru henni og sleikja trýni hennar án þess að mögla. Einbú- arnir meðal bjarndýranna klifra aftur á móti mjög sjaldan upp í tré, vitandi, að flótti er eina ráðið, sem getur bjargað þeim frá versta fjandmanni þeirra.... manninum. Óttinn um, að dagar norræna bjarnarins séu brátt taldir, er ekki eins almennur og ákafur og hann var fyrir um áratug. Friðunar- ákvæði hafa reynzt árangursrík og flutningur íbúanna úr hinum norð- lægu skógarhéruðum til bæjanna hafa komið vinsælasta dýri Norður- Evrópu að góðu gagni á elleftu stundu, einkum i Sviþjóð. Nú er bjarndýrastofninn álitinn nema um 250—300 dýrum í Svíþjóð, og lifir mestur hluti hans i Frostvikinni í Jamtalandi. í Finnlandi er um að ræða mjög svipaðan stofn, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.