Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 24

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 24
22 ÚRVAI þar að auki er öruggt, að við hann mun bætast töluvert vegna tilkomu bjarndýra, sem koma frá skógum Norður-Rússlands, þar sem enn er mikið um birni, að því er álitið er. Rjörninn er aftur á móti orðinn mjög sjaldgæfur i Noregi. Þar er aðeins um að ræða einstaka flæk- inga frá Finnlandi eða Svíþjóð, sem gista hina norsku skóga, er eitt sinn voru svo auðugir af björnum. Sú hugmynd hefur komið fram, að samband milli frumanna inn- byrðis sé mögulegt vegna starfsemi, sem ber nafnið „protoplasmatisk kontinuitet". Álitið er, að frumuhimnan milli tveggja samliggjandi fruma myndi eins konar brú, þannig að samband sé milli frumanna, og að rafstraumsboð geti þannig borizt á milli þeirra. Aðrir álita hugmynd þessa ranga og halda því fram, að einstakar frumur séu einangraðar hver frá annarri og óháðar hver annarri. Vísindamennirnir dr. Maynard Dewey og Lloyd Barr við Michigan- háskóla í Bandaríkjunum hafa nú eftir 5 ára tilraunir fundið rétta skýringu á þessari ráðgátu, er hingað til hefur verið óskiljanleg. Xmka- tilraun þeirra var þannig háttað, að þeir skáru örlitlar agnir úr lif- andi vöðvavef sléttra vöðva og létu agnir þessar síðan á tveim næstu tímunum ná aftur hæfileika sínum til að hafa áhrif hver á aðra. Var þetta við hin beztu skilyrði. Við stækkun í rafeindasmásjá, er stækkaði agnirnar um 324.000 sinnum, sýndu vefjaagnir þessar alls staðar, þar sem tvær frumur snertust, aðeins þrjár dökkar línur, þar sem búast hefði mátt við fjórum, þar eð himna hverrar frumu kemur fram sem tvær dökkar linur. Skýringin hlaut samkvæmt niðurstöðu vísinda- manna þessara að vera sú, að frumuveggirnir (himnurnar) gengju að einhverju leyti í samband á þeim stað, er þeir snertust, og slíkan stað kölluðu þeir „nexus“ (tengsl). Frekari tilraunir sönnuðu, að raf- straumsboð geta borizt í gegnum þessi tengsl og örvað samræmdar samdráttarhreyfingar vöðvanna. Þessi nýja skýring greiðir margs konar möguleikum braut, þ. á. m. í hjartarannsóknum og kannski einnig hvað snertir aukinn skilning á starfsemi miðtaugakerfisins. Science Digest Lynn Fontanne leikkona mælir á þessa leið um samband sitt við áhorfendur: „Þegar ég er á leiksviðinu, beinast að mér Þúsund augu og veita mér styrk. Ég finn, að það streymir eitthvað í mig frá á- J horfendum. Þessar bylgjur veita mér aukinn styrk. Svo þegar leiknum er lokið og augun líta af mér, finnst mér sem lokað hafi verið fyrir A|; strauminn. Mér finnst ég vera alveg tóm hið innra.... líkt og blaðra, 5 .sem stungið hefur verið í og rænd öllu loftinu." Maurice Zolotow
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.