Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 28

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 28
26 ÚRVAL „Er hann kom á lækningastofu mína,“ segir Rosenbaum í grein, er hann ritaði i læknaritið North- west Medicine, „var ógerlegt að hreyfa öxlina vegna mikils sárs- auka. DMSO var borið riflega á öxlina.... Tuttugu og fimm mín- útum siðar kvaðst sjúklingurinn finna minna til. Aður en þrjátiu mínútur voru liðnar hafði talsvert dregið úr verknum. Það sem eftir var dagsins hafði sjúklingurinn engan verk i öxlinni, og gat þá lagzt fyrir og sofnað, en það hafði honum reynzt ókleift í heilan sól- arhring. Er hann vaknaði leið hon- um ágætlega. Hann bar DMSO á öxiina að nýju þá um kvöldið, áð- ur en hann gekk til náða. Næsta morgun sagðist hann engan verk hafa í öxlinni, en að enn vantaði nokkuð á, til þess að hann gæti hreyft hana til fulls. Þann dag bar hann DMSO á öxlina tvisvar sinn- um. Ekki þurfti frekari læknisað- gerðar við. Hins vegar eru tilfelli, sem reynzt hafa lyfinu ofviða. Upphaflega var það von manna, að efnið kæmist i gegnuin allar himnur mannslíkam- ans. Þessi von kom af stað mik- illi eftirvæntingu meðal rannsókn- ara læknisfræðinnar, en þeir höfðu gert sér vonir um, að nota mætti DMSO í því skyni að ná til óað- gengilegra líkamsvefja, eins og augasteinsins að innan, en þangað hefur ekki hingað til tekizt að koma beint, sýklaeyðandi lyfjum eða ná þar til með öðrum lyflækningameð- ferðum. En i öllum slíkum tilraun- um með lyfið hingað til, hefur því ekki tekizt að komast i gegnum hin þykku lög augasteinsins. Svipað varð uppi á teningunm, er lýsingar á lyfinu birtust fyrst í blöðum. Þá fóru menn að velta því fyrir sér, hvort DMSO myndi ekki gera „sprautur* úreltar, þar sem efnið gæti flutt öll lyf gegnum húð- ina og inn í líkamann. Suin frétta- rit spáðu því, að nú þyrftu sykur- sýkissjúklingar ekki lengur að sprauta sig daglega með insulin og hentu á, að einföld blanda af DMSO og insulin, sem væri núið á hörundið, myndi gera sama gagn. Síðan hafa rannsóknir sann- að, að þótt DMSO geti flutt mörg efni gegnum hörundið, verða önn- ur efni eftir vegna stærðar og flók- innar frumeindasamsetningar þeirra, svipað og hrísgrjónaagnir, sem eftir verða i sigti. Því mið- ur er insulin eitt af þessum efnum, sem hafa svo flólcna frumeinda- samsetningu, að það hefur ekki smogið á tilætlaðan máta gegnum hindranir húðarinnar enn, sem komið er, i tilraunum, sem fram hafa farið. Andmælendur DMSO byggja yfirleitt andstöðu sína , á tveim megin atriðum. í fyrsta lagi er um að ræðá hina eðlilegu af- burðavarkárni læknastéttarinnar gegn því að grípa við hvaða nýrri lækningameðferð, sem er, og telja má að valda muni byltingu innan læknisfræðinnar hverju sinni. Einn þeirra, þvagfærafræðingur í New York, Dr. S. Sym Newman, lét svo um mælt: Margir okkar eru ennþá að deila um cortisone lyfið. Ég vil biða og fá heim sanninn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.