Úrval - 01.05.1965, Síða 40

Úrval - 01.05.1965, Síða 40
38 ÚRVAL lega notað getur það,“ eins og einn rithöfundur orðar það, „stöku sinnum veitt fróun í hinum óbæri- legu heljargreipum raunveruleik- ans.‘ En sú blessun er meini blandin. Viss hluti þeirra, sem drekka að jafnaði til þess að létta á innri þenslu eða til að losna við félags- lega vanmáttarkennd komast að raun um, þegar þeir taka sér hvíld frá drykkjunni um tíma, að það kostar innri áreynslu og þar með aukna þenslu að neita sér um á- fengi. Þetta lýsir sér bæði á and- legan og likamlegan hátt. Og til þess að lina hina andlegu vanlíð- an („shakes") og önnur óþægileg einkenni hinna alkunnu timbur- manna er lagoftast leitað til flösk- unnar á ný. Augljóst er að þessi vítahringur er tilkominn fyrir starfsemi (pro- cess), sem sálfræðingar nefna „con- ditioning“ (vanaviðbrögð). Bygg- ingu og starfsemi taugakerfisins er þannig háttað, að við hæfilega og síendurtekna ertingu, tekur það brátt að svara á sérstakan, ákveð- inn hátt. Þetta lýsir sér þannig,^ að við sérstökum atvikum bregzt maðurinn á alveg ákveðinn hátt í hegðun sinni, og þetta verður hon- um svo að segja ósjálfrátt. Vanaviðbrögðin verða þannig til þess að skapa ávana, bæði góða og slæma, Einnig eru þau, að minnsta kosti að nokkru leyti, undirstaða ofnautnarinnar, hvort heldur er á áfengi, tóbaki, eða öðrum eitur- lyfjategundum og jafnvel, í stöku tilfelli af óstjórnlegu ofáti, á mat. Þegar um ofnautn er að ræða, verða atvikin, sem valda hinum ákveðnu viðbrögðum, ekki lengur utanað- komandi, heldur koma þau innan frá. Þótt þessi kenning sé vafalaust rökræn, lætur hún þó ósvarað þeirri spurningu, livers vegna sum- ir verða drykkjulineigðinni að bráð en aðrir ekki, og hvers vegna hún er miklu alvarlegri hjá einum en öðrum. Ljóst er, að undir hlýtur að búa einhver sérstök hneigð (predisposition). Þar sem fullnægj- andi líkamlega skýringu skortir, er talið að vegna áhrifa og að- stæðna í barnæsku hans sé hinn verðandi drykkjumaður haldinn meira öryggisleysi heldur en venju- legur (normal) maður. Hvað sem slíkri hneigð líður, er ofdrykkja, eins og við mátti búast, algeng í öllum starfsstéttum, sem fást við framleiðslu og dreif- ingu áfengra drykkja, hvort sem þessir starfsmenn verða ofdrykkju- menn vegna starfs síns, eða hvort þeir dragast inn i þetta starf vegna meðfæddra tilhneiginga sinna, það er önnur spurning. Það er heldur ekki sama hvað og hvernig drukkið er, því að hlut- fall ofdrykkjumanna stendur í nánu sambandi við hve mikið cr drukkið af spiritus og sterkum vín- um. Það er að vísu ekki að öllu leyti, en að mestu, óháð því hve mikið er drukkið af öli og veikum vinum. Að karlmenn eru í meirihluta meðal ofdrykkjumanna er alkunna. Og þetta er að miklu leyti sökum þess að meðal karlmanna ríkja aðr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.