Úrval - 01.05.1965, Page 41

Úrval - 01.05.1965, Page 41
HVAfí ER ÞAÐ, SEM GERIR DRYKKJUMANN .. .? 3Ö ir samfélagshættir. En tala áfeng- Og svo mætti virðast, sem þctta issjúklinga meðal kvenna fer vax- væri ein hinna óæskilegri afleið- andi. inga af auknu kvenfrelsi. EGGJAHVlTUEFNADUFT Fjölmargar tilraunir hafa verið gerðar til þess að finna hinar beztu lausnir á vandamáli því, sem hungrið í heiminum skapar. E?in isilik tilraun hefur reynzt lofa sérstaklega góðum árangri og er nú komin svo langt áleiðis, að framleiðsla á eggjahvítuefnadufti er nú þegar hafin í Englandi. Er hér um að ræða Chayen-aðferðina til þess að breyta ýmsu grænmeti í margs konar eggjahvítuduft, sem er lyktar- laust og bragðlaust. Verksmiðja ein í Plymouth framleiðir nú þegar 2000 tonn af dufti þessu til notkunar í Bretlandi og til útflutnings. Við framleiðsluaðferð þessa eru notaðar hljóðbylgjur, sem sendar eru í gegnum vatn og brjóta niður frumubyggingu margs konar efna, sem fyrirfinnast í grænmeti, og kljúfa efnin niður í sína frumþætti. Er þar um heila tylft ýmiss konar grænmetisefna að ræða. Þegar „peanuts" (hnetur) eru notaðar sem hráefni, fást um 25—30 tonn af eggjahvítudufti úr 100 tonnum af hnetum. Sé um 25—50 grömmum af dufti þessu blandað saman við daglega fæðu manna, er slíkt álitið vera nægilegt til þess að nægilegu lágmarki eggjahvítuefnaneyzlu sé náð. Kostnaður á mann á viku er um 15—20 cent. Ýmis lönd i Suður-Ameríku og Afríku hafa nú þegar farið þess á leit við Alheimsbankann og aðra banka, að þeir veiti þeim lán til þess að hefja framleiðslu eggjahvítuefnadufts þessa að fengnu framleiðslu- leyfi. Alexander MacLeod TAUGASTARFSEMI ÁN TAUGA 1 SLÉTTU VÖÐVUNUM Almennt er vitað, að hinir svokölluðu þverrákóttu vöðvar, sem festir eru við beinin og stjórna hreyfingum þeirra með samdrætti, eru tengd- ir heila og mænu með taugum, en þau líffæri stjórna reyndar starf- semi þeirra. Það er ekki eins almennt vitað, að hin tegund vöðva, hinir sléttu vöðvar, starfa yfirleitt án fyrirskipana frá miðtaugakerf- inu. Sléttir vöðvar mynda t. d. mikinn hluta veggjanna í meltingar- færunum, æðunum, blöðru og öðrum 'líffærum. 1 samanburði við þverrákóttu vöðvana eru aðeins fáir af sléttu vöðvunum tengdir taug- um, sem geta þannig stjórnað samdrætti þeirra. Vísindamenn hafa því lengi velt því fyrir sér, hvernig hægt sé að samræma hreyfingar hinna taugalausu vöðva. Bjóddu hugmyndunum inn og veittu þeim dýrlegan beina, því að ein þeirra kann að vera konungurinn sjálfur. Martc Van Doren
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.