Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 50
VETRARHÖLLIN
I LENINGRAD
★ Eitt frægasta listasafn heims er geymt í Vetrar-
★ höllinni í Leningrad, fjársjóður listaverka sem
★ ekki á sinn líka, auk þess er höllin sjálf stór-
★ kostlegt völundarhús, minnismerki um völd og
★ auðsöfnun Rússakeisara.
1 TVÆR aldir gengu
SaMIjP hinar mestu furðusög-
ur um listaverkasafn
GEjQC rússnesku keisarana,
sem geymt var í Vetr-
arhöllinni svonefndu, en hún er
raunar samsafn margra bygginga,
sem standa á vinstri bakka Nevu-
fljóts í Leningrad. Mér var sagt,
að þar væri fullur kjallari af mestu
snilldarverkum Rembrandts og að
Picasso og Matisse fylltu þar tvo
sali. En þegar ég spurðist nánar
fyrir um, hvaSa listaverk safniS í
raun og veru geymdi, þá fékk ég
alltaf loðin svör.
Nú skoSar um IV2 milljón manna
listaverkin i Vetrarhöllinni á ári
hverju, en þó er eins og einhver
leyndardómsfullur blær hvíli yfir
öllu þar. Ég kom þangaS fyrir
nokkru og mér fannst þaS ólíkt
öllum öSrum listasöfnum, sem ég
hafSi séS. StærSin er ofboSsleg.
SafniS er 2500 herbergi, sem geyma
2.300.000 listaverk, þar af 14.000
málverk. Vegalengdin gegnum öll
sýningarlierbergin er um 240 kíló-
metrar, og þó aS maSur eyddi ekki
nema einni mínútu í hverju her-
bergi, þá væri maSur viku á leiS-
inni.
Leyndardómshulan, sem hvílir
yfir Vetrarhöllinni, á sínar eSlilegu
orsakir. ÁriS 1762 var þáverandi
keisari myrtur, og ekkja hans, er
siSar var kölluS Katrin mikla, tók
viS völdum. Sagt var, aS henni hafi
veriS kunnugt um morSingjana, en
i staS þess að refsa þeim, hækkaSi
48
— Readers Digest —