Úrval - 01.05.1965, Page 54

Úrval - 01.05.1965, Page 54
Ef þú ert einn þeirra, sem helzt vilja vinna í 80—90 kliikkustundir á viku, c/etur átt sér slað að þú sért veikur. Verið getur að þii sért vinnuþræll. Ei*t þu vinnuþræll? Eftir Laurence Bookman. ÍSIND AMENN hafa komizt að raun um, að sumir þeirra, sem vér dáumst mest að — læknar, kennarar, stjórnmálamenn, iðnaðarmenn, all- ir, sem ná miklum árangri með þrotlausu starfi — eru álíka and- lega truflaðir eins og þeir, sem vér fyrirlítum mest, eins og eitur- lyfjaneytendur og ofdrykkjumenn. Klerkurinn, sem trúir því að vel- ferð allra sóknarbarna sé komin undir honum, forstjórinn, sem lield- ur að fyrirtækið muni hrynja í rúst, ef hann sé ekki allsstaðar nálæg- ur — þetta er fólkið, sem við að jafnaði dáum. Þótt vér höfum með- aumkun með öllum öðrum tegund- um þræla, þá lítum vér upp til vinnuþrælanna, vér teljum þá til virðingarmanna. Nú telja sumir læknar öruggt, að vinnuþrælarnir séu ekki aðeins sjálfum sér skaðlegir heldur einn- ig fjölskyldu sinni, samstarfsmönn- um og undirmönnum. Nýleg brezk könnun leiddi í ljós, að mörg veikluð börn og eigin- konur, sem þjást af taugaveiklun, 52 eiga föður eða eiginmann, sem vinnur óhóflega mikið. Jafnvel sá maður, sem eyðir hverri mínútu af tómstundum sínum í meinlaust tómstundaföndur að talið er, getur valdið ættingjum sinum og vinum allmiklum vonbrigðum. Það virð- ist svo, sem vinna, líkt og' matur og hvað sem er, geti verið skaðlegt í óhófi. En það eru ekki bara forstjórar eða menn í háum stöðum, sem þver- skallast gegn 40 stunda vinnuvik- unni. Það eru líka kaupmenn, iðn- aðarmenn og venjulegir verkamenn. Jafnvel þær konur, sem streitast við að standa i stöðu sinni sem húsmóðir-eiginkona-móðir, og stunda jafnframt starf utan heim- ilis, mega teljast til vinnuþræla. Hr. Quintin Hogg nefndi nýlega á brezka ríkisþinginu tölur, sem sýna að samfara því, að hin opin- bera vinnuvika styttist í 40 klukku- stundir, eykst fjöldi þess fólks, sem stundar aukastörf. Þetta þýðir, gagnstætt því sem vænzt var og til var ætlazt, að tómstundirnar verða færri en áður. Er þá allt þetta fólk vinnuþrælar? ÚRVAL
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.