Úrval - 01.05.1965, Page 60

Úrval - 01.05.1965, Page 60
58 ÚRVAL verulegar skattaívilnanir og eins mikið frelsi undan stjórnartak- mörkunum og mögulegt er. Hann kvað jafnvel upp þann úrskurS, aS erlend fyrirtæki mættu senda heim eins mikiS og þau vildu af ágóSa sínum og stofnfé. ViSbrögSin hafa líklega komiS jafnvel Houpouet á óvart. Erlent fjármagn hefur streymt inn í landiö í stríSum straum, £11 millj. árlega, aS því aS áætlaS er. Enda hefur Abidjan tekiS á sig nokkurn iSn- aSarblæ. Renault hefur komiS þar upp samsetningarverksmiSju fyrir bíla. OlíuhreinsunarstöS, sem kosta skal £5,500,000 er í byggingu, aS verulegu leyti kostuS af erlendum aSilum. Aðrar aSalframkvæmdir eru hafnir, mölunarverksmiSjur, vefnaSarvöruverksmiSjur og reiS- hjólaverksmiSja. En þróunin hefur ckki einskorS- aS sig viS Abidjan. Ágætir vegir liggja frá höfuSborginni til þorp- anna inni i landi og um þá er ör umferö vörubíla, sem flytja vélar, tæki og annaS slíkt. Um allan frum- skóginn eru jarSýtur aS verki aS rýma til fyrir stórum plantekrum. Skólar og sjúkrahús hafa risiS víSa um landiö, og veriS er aS leggja vegi til ónuminna svæSa svo þar megi hefjast handa. Árangurinn af þessari þróun hef- ur teygt sig út fyrir landamæri Fílabeinsstrandarinnar og spannar yfir meiri hluta Vestur-Afriku. At- vinna er svo mikil, aS Fílabeins- strendingar hrökkva ekki til, held- ur hafa þúsundir verkamanna veriS sóttar til liinna vinstrisinnuSu ríkja, Ghana, Guinea og Mali, auk annarra Vestur-Afríkulanda. Og Houphouet hefur unniS marga til fylgis viS kenningu sína unj frjálst framtak. Stefna Houphouets hefur einnig stuSIaS aS því aS gera landbúnaSar- afurSir landsins fjölbreyttari. Fyrr á dögum var fjárhagurinn hættu- lega mikiö undir kaffi og kókói kominn. Nú hafa fjölmörg erlend fyrirtæki — meS blessun stjórnar- innar — stofnaS til blómlegs timb- uriSnaSar. Franskir garöyrkjumenn hafa stofnaS víöáttumiklar banana- plantekrur, og Fílabeinsstrending- ar flýttu sér aS fylgja dæmi þeirra. Árangurinn er sá, aS nú orSiÖ mynda timbur og bananar, sem áS- ur voru hverfandi í útflutningnum, einn fjórSa af útflutningsverzlun landsins. Erlend fyrirtæki eru einn- ig aS koma á fót gúmmí og pálma- olíu plantekrum, sem eiga aS gefa mikinn arS þegar áriÖ 1970. Eins og Filabeinsstrendingar játa, á frægSarsaga lands þeirra ekki hvaS sizt rætur aS rekja til þeirrar aSstoSar, sem þeir hafa notiS frá Frakklandi. Franska stjórnin hefur veitt Fílabeinsströnd- inni marga styrki og lén, og séS þessari fyrrverandi nýlendu sinni fyrir IiundruSum kennara og tækni- menntaSra manna. Þúsundir Fila- beinsstrendinga hafa fengiS styrki til náms í Frakklandi. Um þessar mundir eru um 20 þúsund Frakkar á Filabeinsströndinni til þess aS gefa stjórninni og verzIunaraSilum góS ráS, einn þeirra er meira aS segja fjármálaráöherra Houphou- ets. ViÖ Afríkana, sem saka hann um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.