Úrval - 01.05.1965, Page 60
58
ÚRVAL
verulegar skattaívilnanir og eins
mikið frelsi undan stjórnartak-
mörkunum og mögulegt er. Hann
kvað jafnvel upp þann úrskurS,
aS erlend fyrirtæki mættu senda
heim eins mikiS og þau vildu af
ágóSa sínum og stofnfé.
ViSbrögSin hafa líklega komiS
jafnvel Houpouet á óvart. Erlent
fjármagn hefur streymt inn í landiö
í stríSum straum, £11 millj. árlega,
aS því aS áætlaS er. Enda hefur
Abidjan tekiS á sig nokkurn iSn-
aSarblæ. Renault hefur komiS þar
upp samsetningarverksmiSju fyrir
bíla. OlíuhreinsunarstöS, sem kosta
skal £5,500,000 er í byggingu, aS
verulegu leyti kostuS af erlendum
aSilum. Aðrar aSalframkvæmdir
eru hafnir, mölunarverksmiSjur,
vefnaSarvöruverksmiSjur og reiS-
hjólaverksmiSja.
En þróunin hefur ckki einskorS-
aS sig viS Abidjan. Ágætir vegir
liggja frá höfuSborginni til þorp-
anna inni i landi og um þá er ör
umferö vörubíla, sem flytja vélar,
tæki og annaS slíkt. Um allan frum-
skóginn eru jarSýtur aS verki aS
rýma til fyrir stórum plantekrum.
Skólar og sjúkrahús hafa risiS
víSa um landiö, og veriS er aS
leggja vegi til ónuminna svæSa
svo þar megi hefjast handa.
Árangurinn af þessari þróun hef-
ur teygt sig út fyrir landamæri
Fílabeinsstrandarinnar og spannar
yfir meiri hluta Vestur-Afriku. At-
vinna er svo mikil, aS Fílabeins-
strendingar hrökkva ekki til, held-
ur hafa þúsundir verkamanna veriS
sóttar til liinna vinstrisinnuSu
ríkja, Ghana, Guinea og Mali, auk
annarra Vestur-Afríkulanda. Og
Houphouet hefur unniS marga
til fylgis viS kenningu sína unj
frjálst framtak.
Stefna Houphouets hefur einnig
stuSIaS aS því aS gera landbúnaSar-
afurSir landsins fjölbreyttari. Fyrr
á dögum var fjárhagurinn hættu-
lega mikiö undir kaffi og kókói
kominn. Nú hafa fjölmörg erlend
fyrirtæki — meS blessun stjórnar-
innar — stofnaS til blómlegs timb-
uriSnaSar. Franskir garöyrkjumenn
hafa stofnaS víöáttumiklar banana-
plantekrur, og Fílabeinsstrending-
ar flýttu sér aS fylgja dæmi þeirra.
Árangurinn er sá, aS nú orSiÖ
mynda timbur og bananar, sem áS-
ur voru hverfandi í útflutningnum,
einn fjórSa af útflutningsverzlun
landsins. Erlend fyrirtæki eru einn-
ig aS koma á fót gúmmí og pálma-
olíu plantekrum, sem eiga aS gefa
mikinn arS þegar áriÖ 1970.
Eins og Filabeinsstrendingar
játa, á frægSarsaga lands þeirra
ekki hvaS sizt rætur aS rekja til
þeirrar aSstoSar, sem þeir hafa
notiS frá Frakklandi. Franska
stjórnin hefur veitt Fílabeinsströnd-
inni marga styrki og lén, og séS
þessari fyrrverandi nýlendu sinni
fyrir IiundruSum kennara og tækni-
menntaSra manna. Þúsundir Fila-
beinsstrendinga hafa fengiS styrki
til náms í Frakklandi. Um þessar
mundir eru um 20 þúsund Frakkar
á Filabeinsströndinni til þess aS
gefa stjórninni og verzIunaraSilum
góS ráS, einn þeirra er meira aS
segja fjármálaráöherra Houphou-
ets.
ViÖ Afríkana, sem saka hann um