Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 69

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 69
ÞAfí Efí SKEMMTILEGT Afí VEfíA KONA 67 hefir verið upp á þig. Smá daður er líka ágætt, ef það fer ekki lit í öfgar. „Sex“ er líka eitt, sem fólk er sítalandi um, og ég ætla mér ekki þá dul að rengja það. Að vera dáð og fá að heyra að maður sé bara snotrasta stúlka, er stórkost- legt, — og að fá ástarjátningu, sér- staklega ef það er sá rétti, — ja, það eru bara engin orð til að lýsa þvi. Hvernig sem allt snýst, held ég að það sé ekki svo afleitt að til- heyra veika (betra) kyninu. »»«« 1 Scottsdale í Arizonafylki ætlaði mormónasöfnuðurinn að halda útiborðhald i ósviknum „Villta Vesturs“-stíl með kúrekasmölum, Indi- ánum og öllu tilheyrandi til þess að afla fjár til safnaðarstarfsins. Skemmtinefndinni datt i hug að kveikja nokkur bál og fá Indiána til þess að sitja við þau og tala saman með reykmerkjum til þess að auka aðsóknina. En nefndinni til mikillar undrunar gat hún ekki fundið neinn Indíána, sem kunni að senda reykmerki. „Við erum al- veg hættir að nota Þau,“ sagði einn Indíáni af Apachekynstofni. „Við erum alveg búnir að gleyma þeirn," sagði annar Hopi-Indiáni. E'inn Indíánahöfðinginn viðurkenndi þó loks, að hann hefði eitt sinn sent reykmerki, þegar hann lék aukahlutverk í kvikmynd. „En það er nú langt siðan,“ sagði hann. Svo bætti hann við: „Ætti ég að senda reykmerki núna, yrði ég að senda eitt stórt, hvítt merki og svo tvö dökk.... sko, ríkisstjórnarstofnunin, sem sér um mál okkar Indí- ánanna, krefst þess að fá tvö afrit af öllum gögnum, sem hún fær.“ Don Dedera Stjórnmálamanni einum frá Austurlöndum var eitt sinn boðið á mjög harðvítugan knattspyrnukappleik milli Harvard og Yale (Ameri- can football). Hann virtist ekki yfir sig hrifinn. Hann sagði svo um leikinn, er hann var spurður um hann eftir á: „Fótbolti? Ef þetta er bardagi, þá er hann ekki nógu harður. Ef þetta er leikur, þá er hann of harður." Bennett Cerf Menntunin væri miklu áhrifameiri, ef tilgangur hennar væri sá að tryggja það, að hver piltur og stúlka hafi öðlazt vitneskju um það, þegar þau yfirgefa skólann, hversu margt þau vita elcki, og hjá þeim hafi kviknað ævilöng þrá til þess að öðlast þekkingu um hið fjöl- marga, sem þau vita ekki. Sir William Haley Hin raunverulega hætta okkar tæknialdar er ekki fyrst og fremst fólgin i þeim möguleika, að vélarnar fari að hugsa eins og menn, heldur miklu fremur í því, að mennirnir fari að hugsa eins og vélar. Sydney J. Harris Menn þreyta sig á þvi að eltast við hvíldina. Laurence Stern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.