Úrval - 01.05.1965, Side 73

Úrval - 01.05.1965, Side 73
AUÐLINDIR HAFSINS 71 að saman hreinu strontium 90 og öörum isótópum úr atómúrfalli. Ef eigind skeldíra til að safna í sig efnum er hin raunverulega skýring á mangankögglunum, þá væri afbragðslausn að uppgötva leyndardóm þessara afburða neðan- sjávar „efnafræðinga": svampanna, kísilþörunganna og kórallanna.Beri rannsóknir þær, er nú fara fram á þessu sviði, tilætlaðan árangur, er ekkert til hindrunar því, að við hag- nýtum þessa stórkostlegu auðlegð málma í efri lögum hafsins. Og allt mælir með því, að okkur sé óhætt að álykta, að neðri lög hafs- ins, er ná niður á 1.000 til 35.000 feta dýpi, sé ámóta rik af þessum málmum. Á þessu dýpi, þar sem ríkir alger kyrrð við 1000 loftþyngdir og ljós hefur ekki náð að smjúga niður á, né heldur geimgeislar, hefur botnfallið hlaðizt upp í lög, sem eru tvær og hálf míla á dýpt. Nú hefur maðurinn brotið blað í fyrsta kafla jarðsögunnar, en hin raun- verulega rannsókn er enn ófram- kvæmd. Nú á tímum hefur maðurinn í fórum sínum útbúnað, er gerir honum kleift að takast á hendur æfintýralega rannsókn á hafdjúp- inu. Ef hann óskaði þess í raun og veru, gæti húnn horfið aftur til hinna upprunalegu fljótandi heim- kynna sinna, sem hinir löngu liðnu, lífrænu forfeður hans eiga rót sína að rekja til. Þegar maðurinn lætur af því verða að hverfa til hafsins, mun hann ef til vill finna uppruna sinn, persónuleg verðmæti og auðlindir i ríkari mæli. XKX Eiginkonan við eiginmanninn: „Augsýnilega hefurðu smurt heldur þykkt á í ræðunni, sem þú hélzt, þegar árgangurinn þinn heimsótti gamla skólann ykkar.... Hér er komið bréf frá skólafélaginu, s.em stingur upp á þvi, að þú styrkir gamla, góða skólann þinn!“ Lichty Faðirinn segir við fjölskylduna, þegar hann hefur lokið við að lesa síðustu fréttir um eldflaugaskot og geimferðatilraunir: „Mér þótti sannarlega gaman hér áður fyrr að geimferðasögum, sem fjölluðu um menn, sem skotið var til tunglsins, meðan slíkt kostaði ekki meira en andvirði eins vísindaskáldsagnatímarits.“ G. Clark Feitlagin og síhungruð persóna í „megrunarkúr" liggur andvaka í rúmi sínu og telur lömb til þess að reyna að sofna: „126 lambakóte- lettur.... 127 lambakótelettur.... 128 lambakótelettur....“ Konur væru unaðslegustu verur jarðarinnar, ef maður lenti ekki í klónum á þeim, um leið og maður lendir í örmum þeirra. Henri de Montlierlant
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.