Úrval - 01.05.1965, Side 77

Úrval - 01.05.1965, Side 77
EYRNA VERKIR i RÖRNUM 75 Sund er vafalítið einhver bezta lækningaaðferðin, og öll börn skyldu hvött til að læra sund og iðka það. En það er varasamt og heimskulegt að stökkva út í vatn- ið með fæturna fyrst og getur or- sakað, að vatn þrýstist upp í gegn- um nefið, um kokhlustina út í eyr- að. Það er sárt og getur myndað bráða bólgu. Hinn óvani sundmaður getur einnig orðið í'yrir óþægindum af þvi að stinga sér á höfuðið. Með því að auka snögglega þrýst- inginn i ytra hluta eyrans er hætta á að skaða hljóðbimnuna, sem getur ieitt til heyrnartaps, sársauka og blæðingar. Öll högg á eyrun eru bættuleg, og að slá börn á eyrun í refsingarskyni er algerlega óverj- andi. Allar inæður vita, að börn þeirra geta liaft eyrnaverki, þegar þau eru að taka tennur. Stundum bæt- ist það við bráða eyrnabólgu, og læknirinn ætti þegar i stað að fá vitneskju um alla breytingu á líð- an barnsins. Oftast nær á sárs- aukinn rætur að rekja til fyrstu tannarinnar, sern þrýstist í gegn um góminn. Þeim mun fyrr, sem þær ganga í gegn, þeim mun betra, og tvibökur og naghringir flýta fyrir því. Fullorðnir verða fyrir svipaðri reynslu, þegar þeir taka vísdóms- tennurnar. Það er ein algengasta orsök til eyrnaverkjar í ungu, full- orðnu fólki. En þar að auki geta allir tannverkir, sérstaklega út frá lannskemmdum og tannkýlum, komið fram sem eyrnaverkir. Reglulegar heimsóknir til tann- læknisins eru öruggasta vörnin gegn slíku. Einhver algengasta skurðaðgerð, sem til er, mun vera háls- og nef- kirtlataka. I Bretlandi einu eru yfir 250.000 slikir uppskurðir gerð- ir á ári hverju, flestir án nokkurra tiltakanlegra erfiðismuna eða hlið arverkana. Nýtizku deyfilyf hafa orðið til mikillar hjálpar, bæði til að svæfa sjúklinginn fljótt og vel, og einnig til að tryggja, að börnin séu ekki veik, þegar þau vakna. Eina kvörtunin, sem flest börn bera fram fyrstu dagana eftir að heim kemur, er að þau finni til í eyr- unum, Aspirintafla ræður venjulega bót á þvi. Sé svo ekki, er rétt að ræða við lækni, þvi um eyrnabólgu getur verið að ræða. Flest sjúkra- hús vara foreldra við þessu, ef til kæmi, rétt til öryggis. Sársaukinn stafar frá viðkvæmu svæðunum, þar sem kirtlarnir áður voru, því taugaendarnir verða fyrir ertingu meðan sárin eru að gróa, og stund- um er um bólgu að ræða. Og vegna þess, að söinu taugarnar liggja um eyrað, ruglast heilinn í ríminu og heldur að sársaukinn komi frá eyranu. Nú til dags flýgur fleira og fleira fólk, og tekur börn sín með sér. Miðeyrað er tengt við nefið til að tryggja, að loftþrýstingurinn inn- an á hljóðhimnuna sé ætíð sá sami og utan frá. Munið þið eftir að heyra smell í eyrunum, þegar þíð farið upp i lyftu? Ef þið eruð svo fávís að fljúga með ltvef, er ekki nægilega góð loftræsting á eyr- unum, og jafnvel i flugvélum með þrýstijöfnunarklefum verður meiri þrýstingur utan eyrna en innan,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.