Úrval - 01.05.1965, Side 79

Úrval - 01.05.1965, Side 79
E YfíNA VERKIR I BÖRNUM 77 þegar þið lendið aftur. Þetta get- ur verið sárt, en venjnlega er liægt að i'orðast það með því að tyggja eitthvað, meðan flugið er lækkað. Við að tyggja opnast kokhlustin. Sama gerist, ef þið klipið fyrir nefin á ykkur og blásið út kinn- arnar. En bezt er að láta það ekki gerast. Flestar kringumstæður, sem or- saka eyrnakvilla, eru aigengastar hjá ungum börnum. Hlustarverkur er í sjálfu sér alltaf merki um, að eitthvað sé að, þótt ekki sé það endilega i eyranu sjálfu, og það gáfulegasta, sem hægt er að gera, er að leita ráða hjá lækninum. ALUMINIUMHÚÐAÐUR HLÍFÐARFATNAÐUR GERIR HÆTTULEG STÖRF HÆTTUMINNI Nú nota brunaliðsmenn víða í Bandaríkjunum aluminiumhúðaðan hlifðarfatnað við störf sín. Efni þetta nefnist „Scotch Shield". Einn- ig er fatnaður þessi notaður af mönnum, sem vinna nálægt miklum hita i iðnaði. Efni þetta endurvarpar 90% geislunarhita og er sveigjanlegt, létt og endingargott. Nota má það í fatnað, sem umlykur manninn algerlega til þess að veita honum sem bezta vernd, eða í einstaka flíkur, svo sem frakka, svuntur, hlífar, hanzka og hjálma. Fyrirtækið Minnesota Mining & Mfg. Co. í St. Paul í Minnesota- fylki kom fram með efni þetta fyrir 5 árum. Science Horizons Hin nýja, skæra Brodwaystjarna Barbara Streisand sagði eitt sinn, er hún minntist bernsku sinnar og fyrstu æskuára í Brooklyn: „Við vorum hræðilega fátæk. En við áttum margt, sem ekki fæst keypt fyrir peninga.... svo sem óborgaða reikninga." Leonard Lyons Veikasta varnarlina nútímans er punktalínan neðst á afborgunar- samningnum. Clmnging Times Við megum þakka miðöldum tvær verstu uppfinningar mannkynsins, hina svokölluðu rómantizku ást og púðrið. André Maurois Öll hin góðu spakmæli hafa þegar verið sögð og rituð. Nú er bara eftir að fara eftir þeim. Blaise Pascál Mannkyninu hefur loksins tekizt að skapa hernaðarástand á frið- artimum. Smiles
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.