Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 89

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 89
Er raunverulega fjársjóður á botni peningapyttsins? í 170 ár hafa menn reynt að fá vissu fgrir, hvort eitthvað er í honum. Peniiigapytturinn dularfulli á Eikareyji Eftir David MacDonald. KAMMT UNDAN vog- skorinni strönd Nova Scotia er lítil eyja, elcki ósvipuð spurn- ingarmerki í laginu. Lögunin er vel viðeigandi, þvi þessi litla Eikareyja (Oak Island) hefur verið ráðgáta í næstum tvær aldir. Síðan 1795 — skömmu eftir að sjóræningjarnir hættu að herja á Norður-Atlanshafsströnd Ameríku og skildu glitrandi gidl eftir falið hvarvetna i kjölfari sínu —• hafa menn reynt að komast að því hvað liggur á botni jarðganganna dular- fullu, sem hlotið hafa hið hjart- sýniskennda nafn: Peningapyttur- inn. Með járnkörlum, skóflum, málm- leitartækjum og 'dýrum borunar- útbúnaði hafa fjársjóðsleitarmenn hent um það bil 1.500.000 dollurum (ca. 65 millj. ísl. kr. miðað við núverandi gengi) i Peningapyttinn. Hingað til hafa þeir haft mjög lílið úr býtum — aðeins þrjá hlekki úr gullkeðju og snifsi af fornu perga- inenti. Þrétt fyrir meira en tuttugu tilraunir, hefur enginn ennþá náð botninum: í hvert skipti, sem ein- liver vinnuflokkurinn virtist nærri því að ná árangri, hefur vatns- flaumur sogazt inn í pyttinn og drekkt vonum manna. Þótt nú sé vitað, að peningapytturinn er var- inn með stórkostlegu flóðganga- kerfi, gerðu af mannavöldum, sem gerir hafið sjálft að varðhundi, veit ennþá enginn hver gerði þenn- an pytt, eða hversvegna. Gömul þjóðsaga segir, að þessi lóðréttu göng, pytturinn, séu felu- staður fyrir ránsfeng Kidds skip- stjóra, sem hengdur var fyrir sjó- rán 1701. Aðrar sögur telja að þarna sé kominn fjársjóður þeirra Svart- skeggs (Blackbeard) og Henrys Morgan, sem báðir voru frægir vílc- ingar, eða fjársjóðir, sem Inkarnir hafa stolið frá Spánverjum, eða gimsteinar frönsku krúnunnar, sem Lúðvík XIV og Marie Antoinette eru sögð hafa haft með sér, þegar þau reyndu að flýja meðan á The Rotarion 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.