Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 105

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 105
HERSIÍÖFÐINGINN NÆSTVR GUÐI 103 um Booths átti svo mikið sem flibba. Bootb ákvað því að bætta að gera sér far um að senda þá menn og konur, sem snerust fyrir hans tilstilli, til kirkna, sem ekki kærðu sig um þá. Hann ætlaði að veita þeim endurlausn, sem væri við þeirra eigin hæfi. Samt skorti Herinn ennþá eitt- bvert slíkt aðdráttarafl, sem úrslit- um réði, og sem jafnvel Bootb sjálf- ur gat ekki skýrgreint. En lausnin á þessu kom af hreinni tilviljun upp í hendurnar á honum í binni kyrrlátu dómkirkjuborg Salisbury. Sökum ruddalegs framferðis ein- hverra róna i borginni gagnvart Hjálpræðismönnunum, bauðst búsa- smiður þar í borginni, Charles Fry að nafni, ásamt þremur sonum bans, til jjess að vernda Bootb. Að þessi Fry gat leikið á Iúður og syn- ir hans á önnur málmhljóðfæri, var í fyrstunni hrein hending. En þeim Haug svona í hug, að þeir skyldu taka hljóðfærin með sér, til að leika undir sönginn, og það var á þennan óafvitandi hátt, sem fyrsta lúðrasveit Hjálpræðishers- ins varð til. Booth var ánægður með árangur- inn, og brátt urðu til fleiri hljóm- sveitir. Flestir kusu svipuð liljóð- færi, og lærðu að Ieika á þau eftir beztu getu, enda þótt þeir hittu eins oft á skakkan tón eins og réttan. Litlar hormonikur (con- certina) og handbumhur (tambur- in) vöktu hrifningu. Bramwell lék á flútínu, sem er fyrirrennari nú- tíma harmoniku; aðrir hringdu bjöllum (dustmen's bells), blésu á horn eða gutluðu við banjó. En hvað sem fyrstu hljóðfæraleikarana kann að hafa skort, þá skorti þá að minnsta kosti ekki þolinmæð- f ina. Þeir þrömmuðu mílu eftir mílu og þeyttu horn sín og börðu bumb- ur sinar eins og óðir menn. Næsta skrefið var það, að Fred, elzti sonur Charles Fry, og Herbert, þriðji sonur Booths, þá 17 ára gam- all, tóku að yrkja undir alþekktum lögum. Sá sem gat raulað „Marseill- aisinn“ (franska hergöngulagið), var fljótur að læra „Ye sons of God, Awake to Glory“ („Þið synir guðs, ó sjáið dýrð hans“). „The old Folks at home“ breyttist í hið kristilega Ijóð „Joy, Freedom, Peace and Ceaseless Blessing („Gleði, frelsi, friður og þrotlaus blessun"). Skotar gátu naumast staðizt „Storm the Forts of Darkness“ („Molið vígi myrkranna“) af þvi að þeir könnuðust svo vel við „Here’s to Good old Whiskey.“ OFURIIUGAR í GUÐSMÓÐI Auðvelt væri að segja Booth jiað til hnjóðs, að hann hafi dregið trúna niður á svið skemmtiklúbb- anna, en hljómlistarmenn hans réðust gegn myrkrahöfðingjanum á hans eigin umráðasvæði. Brátt höfðu verið stofnaðar 400 Hjálp- ræðishershljómsveitir, sem höfðu á söngskrá sinni 88 dægurlög til að velja um. Það var eins og lúðurhljómur hefði gjallað. Menn og konur þyrpt- ust til þess að ganga undir merki Bootlis. Það var ekki þess konar fólk, sem upp frá þvi mundi ganga hinn beina veg í lífinu. Margt gat hent áður en sinnaskiptin urðu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.