Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 107

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 107
HERSHÖFÐINGINN NÆSTUR GUÐI 105 en þegar að þeim kom, sneri það baki við heiminum, tók á sig kross Iírists, reiðubúið til að hamra á kröfum hans í tíma og ótíma. Norðan úr landi kom Billy Herd- man, uppgjafa trúður, sem lífgaði upp predikunina með töfrabrögðum sínum, „Traj) Doors to Hell“ („Lok- ið hliðum Heljar“). Sarah Mc Minnies, hin Frelsaða Vínsölustúlka í Leichester, „hóf skothríðina“ á hinu nýja máli Hersins. Svo var Shela Hannah, sem liætt Iiafði að reykja; „Kjallelúja Fisksalarnir"; og „Fjörugi Elijah“, „Frelsaði Slæp- inginn frá Rubgy“, sem hafði lært utanað langa kafla úr biblíunni, þó að hann gæti ekki lesið hana, og héldi lienni oft öfugri. Allt þetta fólk bafði helgað sig einum ófrá- víkjanlegum tilgangi: endurlausn mannkynsins. Og þó einhverjar æðri sálir hentu gaman að ein- feldni þeirra og fávizku, þá veitti sjálfur lærdómsskorturinn, þegar hann var blandaður djúpri alvöru, þeim einhvern alþýðublæ, sem fólki féll mjög vel. Aíeð vorinu 1880 tóku fylgismenn .Booths að bera einkennisbúninga, forréttindi, sem þeir höfðu áunnið sér með ströngustu þjálfun. For- ingjaefni Hjálpræðishersins á vor- um dögum, sem útskrifast eftir 2ja ára námskeið í einhverjum af 42 æfingaskólum, lifa við harðan og strangan aga, sem þó kemst ekki í samjöfnuð við hörku þessara bernskudaga Hersins. Það, sem þeir lærðu, var „skúringafræði" (,,scrubology“) — að fara á fætur i dögun til að skúra steintröppurn- ar á skálum þeirra, bursta skó og fægja glugga og búa um rúmin. Það var fyrst og síðast námskeið í hag- sýnu starfi. í því var meðal annars innifalið að standa andspænis nær- göngulum spurningum og egeja- kasti á samkomuin undir beru lofti, og að bjóða byrginn drykkfeldum veitingamönnum í þeirra eigin veitingastofum. „Það mundi verða enn þá erfiðara á- „vígvöllunum", sagði Booth þeim til hugarhægðar. ..Ég dæmi ykkur öll í stranga erf- iðisvinnu,“ srgði liann i gráu gamni við einn flokkinn á námskeiðinu, ,,það sem þið eigið eftir ólifað eðli- legu lifi.“ Væru einhverjir peningar fyrir liendi, voru þeim greidd smávegis laun, en á liinni sögulegu Herráð- stefnu, sem veitti Booth æðstu völd, lýsti liann yíir, að öll önnur út- gjöld Hersins skyldu ganga fyrir launagreiðslum. Þótt þetta væru aðgangsharðar reglur, þá tryggðu þær Bootli starfslið, sem gat sigrazt á allri andstöðu: her ofsatrúar- manna, sem hafði það mark og mið að brífa fólk úr myrkri drykkju- skapar og svalllifnaðar og láta til sín taka. Booth þurfti á að halda „framtakssömum ofurhugum með guðmóði“, eins og liann nefndi það og hann fékk þá lika. Katrin Booth lýsti því yfir, að „til þess að frelsa sálir, vildi ég glöð vera fifl í augum heimsins.“ Og Hermennirnir lögðu sér þessa yfirlýsingu á hjarta. Theodore Kitching liðsforingi, góðhjartaður kvekari, hafði byrj- að sem barnakennari, en til þess að draga að sér athygli múgsins, reið hann glaður inn í Scarborough
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.