Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 117

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 117
HEfíSHÖFÐliVGINN NÆSTUfí GUÐl 115 og gömul dagblöð. Þessi sjón hrærði hann mjög, og þegar Bramwell gaf honum skýrslu næsta morgun, spurði Booth: „Vissir þú að menn sváfu alla nóttina ó brúnum?“ Bramwell játaði, að sér kæmi það ekki á óvart, en hann fann að í spurningu hershöfðingjans lá ásökun um að hann hefði ekkert gert. Þegar á allt væri litið, sagði hann, væri Hjálpræðislierinn ekki fær um að bæta úr öllu þjóðfélags- böli. Þessa röksemd virti Bootb ekki svars, bandaði henni aðeins reiði- lega frá sér með hendinni, og sú fyrirskipun, sem hann gaf, átti eftir að breyta allri l'ramtið Hers- ins. „Farðu og gerðu eitthvað! Fáðu vöruskemmu og hitaðu hana upp. Finndu eitthvað til að breiða ofan á fólkið. En minnstu þess, Bramwell, ekkert dekur!“ Skýrslur viðsvegar að frá liðs- foringjuin Bootlis leiddu brátt í ljós, að það sem fyrir augu bar á Lundúnabrú var ekkert eins- dæmi. Nærri þrjár milljónir manna í Bretlandi dró fram lifið án þess að geta fullnægt brýnustu þörfum, og þessu fólki tit handa setti Booth fram „sömu kröfur og fyrir vagn- hesta“ („cabhorse cliarter“j — sama rétt til fæðu, skjóls og starfs eins og sérhver dróg i Lundúnum nýtur. Vöruskeinma Bramwells fyrir þetta fólk, sem átti sér ekkert skýli, var aðeins byrjunarskref. Árið 1888 kom fyrsta „forðabúr" (,,depot“) Hersins af ódýrum matvælum. Það var ekki neitt handahófskennt öl- musu-súpueldhús, sem Bootli hafði ýmigust á, heldur matsöluhús, sem seldi mat á allra lægsta verði! kjötbúðingur með kartöflum á þrjú pence, steiktir brauðsnúðar á hálft penny voru algengar tegundir. Húsaskjól stóð einnig til boða; fyrir fjögur pence mátti fá sápu, handklæði, aðgang að þvottahúsi og rúm í upphituðum svefnsal. Þessum fyrstu framkvæmdum, sem tóku æ meira af tíma Booths, vann hann að, undir mjög átakan- legum aðstæðum. Snemma á ár- inu 1888, einmitt þegar þessar samfélagslegu áætlanir voru í fæð- ingu, kom í ljós að Katrin var með krabbameiu. Uppskurður var gerð- ur, en það tókst ekki að taka fyrir ineinið. Booth, sem ávallt var mjög við- kvæmur fyrir þjáningum annarra, fann jafn sárt til þjáninga líatr- ínar og það væru hans eigin þján- ingar. Þrátt fyrir það gátu engir erfiðleikar í einkalífi hans sveigt liuga hans frá vandamálum ann- arra. Til þess að öll enska þjóðin fengi að kynnast hinu hræðilega ástandi í fátækrahverfunum, var hann nú önnum kafinn að draga saman í og semja greinargerð, reista á hans eigin minnisgreinum og skýrslum foringja hans. Oft bar við, er hann kom úr herbergi Katrínar, að hann kiknaði alger- Iega — en tókst saint einhvern veginn að taka upp aftur störf sin. Dag og nótt sat hann við að skrifa og yfirfara, gerði aðeins hlé á starf- inu til að biðja: „Ó guð hjálpaðu okkur núna, hjálpaðu ástinni minni.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.