Úrval - 01.05.1965, Síða 119

Úrval - 01.05.1965, Síða 119
HERSHÖFÐINGINN NÆSTUR GUÐI á fót upplýsingaskrifstofu um fólk, sem saknað var, og hafði þar 10000 foringja sina að grípa til sem leitarmenn. Hann dreymdi um landbúnaðarnýlendu, sem stórt skref til þess að bjarga olnboga- börnum mannfélagsins, með því að veita þeim lieiðarlegt starf og skemmtilegt umhverfi. Hann vildi stofna banka fyrir fátæklinga; hann bauðst til að veita nauðstödd- um lagaaðstoð; og hann sá i hug- sýn ráðagerð um útflytjendur, sem stofnuðu nýlendu erlendis, byggða fjölskyldum sem kysu að byrja nýtt líf. Til þess að lcoma þessu í fram- kvæmd fór liann fram á £100000 stofnframlag með almennum sam- skotum, og fast framlag £30000 á ári í reksturskostnað. Þessir djörfu framtíðardraumar bans gerðu liann að mest umtalaða manni i Bretlandi. Eftir einn mán- uð höfðu selzt 90000 eintök af bók- inni, og ári siðar 200000 eintök. Deilurnar risu fjöllunum hærra. Gagnrýnendur gerðu gys að ráða- gerðum hans og kölluðu þær „barnalega og óframkvæmanlega hugaróra" (Utopia). Þeir fullyrtu, að enginn hefði nokkurn tíma getað breytt slæpingja í nytsaman þjóðfélagsborgara. Booth hefði enga þekkingu á sveiflum viðskipta lífsins. Hann vildi hindra frjáls- an straum vinnuaflsins, setja per- sónufrelsinu þrengri skorður og ryðja jafnaðarstefnunni braut. Rógberarnir létu lieldur ekki stað- ar numið við bókina. Sjálfur væri hann „skrumari“ (charlatan), „fantur undir yfirskyni guðhræðsl- 117 unnar,“ „lostafullur, óheiðarlegur, hræsnisfullur þorpari.“ Bramwell reiddist svona persónu. legum árásum, en faðir hans yppti aðeins öxlum. „Að fimmtíu árum liðnum varðar ákaflega litlu, hvern- ig þetta fólk kom fram við okkur,“ sagði hann. „Hitt varðar miklu, hvernig við liöfum unnið að verki guðs.“ Honum kom aldrei til hug- ar að tillögur hans væru eina svar- ið, en á einhverju varð að byrja. „Þegar himnarnir hrynja,“ svaraði hann gagnrýnendum sínum, „geta sjálfsagt allir verið ánægðir. En þangað til?“ Allan síðasta tug aldarinnar var mikið atvinnuleysi, og Herinn stofnaði til starfsemi, með því að hætta sér sjálfur út í viðskipta- lífið: múrsteinagerð, pappírsgerð, smiðaverkstæði. Væri um misferli að ræða hjá einhverjum, ákærði hann jjá. Rann- sókn leiddi t. d. í ljós, að margir eldspýtnaframleiðendur i Bret- landi fóru með starfsmenn sína eins og þræla. í einu tilviki, sem Hjálpræðisherinn rannsakaði, var móðir ásamt tveimur börnum henn- ar, undir níu ára aldri, látin vinna í 16 klukkustundir á dag fyrir lítið meira en 25 cent (% dollar). Þau fengu ekki einu sinni matarlilé, og urðu þau því að muðla brauð við vinnuna. En það sem verra var, flestir framleiðendurnir notuðu gulan fos- fór í eldspýtnahausinn. Gufurnar af þesu efni voru svo eitraðar, að Herinn fann konur í tugatali, sem þjáðust af tannpínu. Þær vissu ekki, að fosfórinn olli beinátu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.