Úrval - 01.05.1965, Page 126

Úrval - 01.05.1965, Page 126
124 Sv0^a eR Ungur tónlistarmaður var á ferð milli Moskvu og Varsjár í járnbraut- arlest. Þar sem hann sat í lestarvagn- inum ásamt fleiri farþegum, las hann nótnahefti eða partitudu og var nið- ursokkinn í lesturinn. Einn af far- Þegunum var leynilögreglumaður ríkisvaldsins og fannst þessi náungi grunsamlegur þar sem hann sat með nótnaheftið og las og gerði athuganir á tónverkinu. 1 þeirri trú að hér væri um njósnara að ræða tók leyni- lögreglumaðurinn tónlistarmanninn fastan og ákærði hann fyrir njósnir og sagði að nótnatáknin væru leyni- skrift. Tónlistarmaðurinn hélt nú ekki, hér væri aðeins um fugu eftir Bach að ræða, en hann var samt settur í gæzluvarðhald yfir nóttina. Morguninn eftir var hann kallaður fyrir rannsóknardómarann sem sagði: „Jæja félagi, þér er eins gott að segja okkur alla söguna. Bach hefur þegar játað." -—★ Það gerðist í Skotlandi. Heimilis- vinurinn kom til ekkjunnar eftir að maður hennar hafði drukknað í ámu, sem Whisky er lagerað i. „Þetta var hræðilegt slys“ sagði hún. „O, það var nú kannske ekki rétta orðið,“ svaraði hann. „Hann kom tvisvar upp til að fá sér að borða." -—★ Nýlega kom ég inn á rakarastofu og þegar ég settist í stólinn, sá ég gamlan rakhníf hanga á nagla rétt / við spegilinn. Hnífurinn var skörð- óttur og ryðgaður og auðsjáanlega kominn til ára sinna. Ég spurði rakarann hvort þetta væri fyrsti rakhnífurinn hans í iðn- inni, geymdur til minningar um feril hans í iðngreininni. Nei, sagði hann, ég raka með þess- um þegar menn biðja um krít á því sem ég hefi gert fyrir þá. T..M —-★ „Var erfiður dagur hjá þér á skrif- stofunni í dag, elskan,“ spurði kon- an þegar eiginmaðurinn kom heim af skrifstofunni. „Hræðilegur dagur,“ svaraði hann. „Rafeindaheilinn bilaði rétt eftir há- degið og við urðum allir að fara að hugsa.“ V.P. —-★ Stúlka og vinkona hennar óku eftir þjóðvegi þar sem símamenn voru við línuviðgerðir, en staurarnir voru rétt við vegarbrúnina. Þegar bíllinn nálgaðist þá, voru tveir að ganga upp staurana á þar til gerðum skóm. Stúlkunni, sem ók, varð Þá að orði: „Líttu á þá! Þeir halda að ég hafi aldrei ekið bíl fyrr.“ -—★ Tveir litlir snáðar ræddust við, og annar sagði við hinn: „Pabbi minn ræður við pabba Þinn og getur lamið hann I klessu.“ „Já, já,“ svaraði hinn, „og mamma getur það líka.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.