Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 129

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 129
DRYKKJUSlfílH ÞJÓÐA 127 flestir selja líka heimabrugg á iaun, og er því ómögulegt að semja áreið- anlegar skýrslur um áfengisneyzlu Frakka, en hún er vafalaust mjög mikil. Frakkar eru miklir vínmenn og drekka bæði létt vín og koníak. Franskur verkamaður getur ekki hugsað sér að vinna neitt verk án þess að hafa vin við höndina. Þegar kunningjar hittast í Frakklandi, er það talinn sjálfsagður hlutur að þeir fái sér gias saman. Frakkar neyta áfengis við öll möguleg og ómöguleg tækifæri. Þeir telja vínið gleðigjafa, sem auki mönnum þor og styrk, og geri þeim kleift að sigrast á sjúkdómum og öðrum erfiðleikum. Þegar mönnum finnst áfengið vera orðið eins konar lifsnauðsyn, getur það einnig orðið þeim „lausn“ á vandamálum lífsins. Allir verða að sætta sig við að þola einhverj- ar brautir og erfiðleika. Áfengið deyfir æðri heilastöðvarnar og lamar veruleikaskynið um stundar- sakir. En þegar menn fara að skoða þessa eiginleika þess sem varan- lega kosti, getur það orðið hættuleg blekking i lífsbaráttunni. Bandarikjamenn drekka ekki ó- svipað Frökkum. Þeir standla í vínstúkum og hvolfa í sig áfengi, eins og þeir séu dauðþyrstir. Þeir eru fljótir að kynnast, en líka jafn- fljótir að gleyma kunningjum sín- um, og vináttutengsl eru losara- leg. Bandaríkjamaðurinn drekkur oft einn. Margir gera engan greinarmun á víndrykkju og drykkjuskap,. en á þessu tvennu er mikili munur. Með áfengisdrykkju er átt við það, að menn drekki einhvern áfengan vökva; drykkjuskapur er aftur á móti efnaskiptatruflun, sem getur stafað af ofneyzlu ákveðins efnis, jafnvel lofts eða vatns. Mörgum hættir við að kalla alla ofdrykkjumenn „róna“. En of- drykkja tíðkast bæði meðal rikra og fátækra og menntaðra og ómennt- aðra. Það er ekki lengur liægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að félagslegir og menningarlegir þætt- ir valda miklu um ófremdarástand- ið í áfengismálunum. Það er margt hægt að læra af þeim þjóðum, sem eiga ekki við neitt áfengisvandamál að stríða — sem ýmist nota vínið sem fæðu- tegund eða telja það nauðsynlegan lið í hátíðahöldum eða mannfagn- aði. Áfengið leiðir meira gott af sér en illt. Við þurfum að kenna fólki að njóta gæða þess, i stað að ala á sektartilfinningu og hræðslu. » »« « Einn veikleiki aldar okkar er augsýnilega vangeta okkar til Þess að greina á milli þarfa okkar og græðgi okkar. Don Robinson Leiddu hjá þér litla mótgjörð, og hún mun verða minni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.