Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 130

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 130
TILRAM 1ER CÍLRVIFÆRI Nýlega hefur verið skýrt frá tilraunum með rottur, sem kynslóð fram af kynslóð voru fóðraðar eingöngu með tilbúnu fóðri. Tilraunirnar voru gerðar við vísindastofnun í Prag í Tékkóslóvakíu undir stjórn dr. med. J Barnasek. Fóður rottanna var samsett af hveitisterkju og kaseini (eggjahvítu), sem hvorttveggja var dregið út úr náttúrlegum matvælum með eter og vínanda; ennfremur fengu þær smjörliki, hreinsaðar fitusýrur (allar hinar nauðsynlegu fitusýrur), steinefni og snefilefni og tilbúin, fjör- efni, bæði hin vatns- og fituuppleysanlegu. Þær fengu enga náttúrlega fæðu. Til samanburðar \'oru aðrar rottur fóðraðar á náttúrlegu fóðri að mestu leyti: Heilhveiti, þurrmjólk, kaseíni, þurrkuðum smára, stein- efnablöndu, smjörliki, lýsi, ölgeri, hveitikími, gulrótum og grænum blöðum, svo sem spínati og salati. Þegar í fyrstu kynslóð kom fram áberandi munur í þessum tveimur rottuhópum. Þær sem fengu tilbúna fóðrið, urðu seinþroska, smávaxn- ari og daufgerðari en hinar, og merki um truflanir á frjósemi komu í ljós hjá þeim. Þessi einkenni urðu enn meira áberandi í annarri kyn- slóð rottanna. Ungarnir í báðum hópum voru jafnþungir við fæðingu, en í fyrri hópnum þurftu ungarnir 3 mánuði til að ná sömu þyngd og hinir náðu á 2 mánuðum, og er þeir höfðu náð fullum vexti, voru afkvæmin í fyrri hópnum að meðaltali 300 grömm (karldýr) og 220 g (kvendýr), en í síðari hópnum, sem fékk náttúrlegt fóður, 500 og 400 g. Á ýmsum ein- kennum öðrum mátti greina mun á þroska i þessum tveimur hópum. Þannig opnuðust augu unganna í tilraunahópnum ekki fyrr en eftir 15 til 17 daga frá fæðingu, en í samanburðarhópnum eftir 13 til 14 daga. Líkt var um hármyndun og um vöxt sumra innri líffæra. Tilraunarott- urnar náðu kynþroska 3 til 6 vikum síðar en hinar, meðgöngutími hjá þeim var 1 til 2 vikum lengri, þær urðu fyrr ófrjóar, ellimörk komu fyrr fram á þeim, og þær náðu ekki eins háum aldri og samanburðar- rotturnar, sem aldar voru á náttúrlega fóðinu. Tilraunadýrin höfðu minnkað mótstöðuafl gegn sýklasjúkdómum, eins og lungnabólgu, og dánartala hjá þeim var hærri en hjá saman- burðarrottunum. í tveimur fyrstu kynslóðunum eignuðust tilraunarotturnar eðlilega unga, enda þótt tala andvana unga væri óeðlilega há, og að vísu voru sumar rotturnar með öllu ófrjóar. En ungar þriðju kynslóðar döfnuðu ekki nema svo sem tvær fyrstu vikurnar, eftir það hættu þeir að þríf- ast, drógust upp og drápust að lokum. Úr þessu var hægt að bæta með því að gefa dýrunum hveitikím, þá var hægt að halda þeim við kynslóð fram af kynslóð. Má af Því ráða, að í hveitikími muni auk hinna þekktu fjörefna og næringarefna vera einhver óþekkt fjörefni eða næringarefni. Og sama er að segja um önn- ur náttúrleg matvæli, þvi að Það er ekki fyrr en farið er að fóðra til- raunarotturnar á svipaðan hátt og samanburðardýrin, að þær ná fyllsta vexti og þroska. Sennilegt má því telja, að í framtiðinni eigi eftir að finnast mörg nú óþekkt næringarefni, og að skortur þeirra í fæðingu eigi nú sök á ýmsum menningarsjúkdómum. Úr Heilsuvernd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.