Úrval - 01.11.1965, Síða 10

Úrval - 01.11.1965, Síða 10
8 ÚRVAL Sérhver kona í barneign, sem þekk- ir einhvern traustan mann á þessu sviði, hefur ástæðu til að óska þess, að hann fái haldið starfi sínu. Hún kann að þurfa á honum að halda sjálf, eða eiga nána vinkonu, sem kunni að þurfa þess. Ég tók mér nýlega fyrir hendur að finna mér fóstureyðingamann í stórborginni, sem ég á heima 1. Ég og maðurinn minn erum bæði um hálf fimmtugt og eigum 3 börn. Er ég komst að raun um, að ég var þunguð í fjórða sinn, íhuguðum við hjónin ástæður okkar eins heiðar- lega og okkur var unnt. Okkur kom báðum saman um, að okkur skorti fjárhagsgetu og líkamlegt þrek til að þola máltíðagjafir klukk- an 2 að nóttu, bleyjuskiptingar, og hina væntanlegu og endalausu röð af mislingum hettusótt og alls konar áhyggjum, sem fylgdu einu barni í viðbót. Með því að hafa árum saman nákvæmar gætur á fjárút- látum okkar (ein ný föt á manninn minn annaðhvort ár og ein á mig á fimm ára fresti), hafði okkur tekizt að safna í sjóð, sem við töld- um nægja til þess að veita börnum okkar aðgang að sæmilega góðum háskólum fjarri heimilinu, ef þeim félli til dálítil fjárhagsaðstoð í gjöf- um eða námsstyrkjum. Þar sem tekjur mannsins míns hafa náð há- marki, var augijóst, að eitt barn- anna hlyti að fara á mis við alla hærri menntun, eða hluta af henni. Þeim skrifstofustörfum, hluta úr degit sem ég hafði haft um nokkur ár, til þess að drýgja tekjur okkar, yrði ég að sleppa, þar sem tekj- urnar af þeim myndu ekki nægja til greiðslu handa barnfóstru. Við eigum enga auðuga föður- eða móð- urbræður, sem líklegir væri til að arfleiða börnin okkar. Við höfum einnig næga lífsreynzlu til að kann- ast við það, að þótt guð almáttugur sé stundum rausnarlegur, getur staðið svo á, að hann sé önnum kaf- inn að aðstoða einhvern annan, þegar maður þarf mest á honum að halda. Við stutta eftirgrennslun hjá læknum, skildist mér, að í því ríki, sem við byggjum í, væru löglegar ástæður til fóstureyðingar takmark- aðar við sjúklinga með krabba- mein, utanlegsþykkt og í einstök- um tilvikum við bráðan hjarta- sjúkdóm og alvarlega geðbilun. Allra snöggvast leit ég íhugulum þakklætisaugum á heilbrigðisvott- orð, sem lýsti mig hreina af öllu slíku, og síðan setti ég upp gler- augun og tók að lesa bók, sem nefndist Þungun, fœðing og fóstur- eyðivg, rituð af fjórum læknum við Rannsóknarstofnunina í kynferðis- málum, sem hinn frægi dr. Kinsey sálugi hafði komið á fót. Bókin reyndist vera mjög hughreystandi, þótt sennilega hefði ekki verið bein- línis ætlazt til þess. Ég komst að raun um að fóstureyðing er að- gerð, sem öllum læknanemum er kennd, enda þótt þeim veitist ekki ýkja mörg tækifæri til að ná leikni í að framkvæma hana; að samkvæmt gögnum stofnunarinnar er það að- eins örlítill hundraðshluti kvenna, sem hefur fengið óþægileg líkam- leg eða andleg eftirköst; og að þótt höfundarnir gerðu enga tilraun til að áætla tölu fóstureyðinga, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.